Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 100
<82
Tafla 31. Ankaúlhlutiw furir tímabilið 1. okt. 193S til 31. des. 1938.
Stvrkbegar Styrkur StvrUur pr. cinstakl.
kr. kr.
Reykjavík (500 124 314,50 207,19
Hafnarfjörður 69 20 503,75 297,10
ísafjörður 171 5 288,04 30,93
Siglufjörður 50 7 995,52 159,91
Akurevri 152 20 209,13 132,95
Seyðisfjörður 25 3 139,71 125,59
Neskaupstaður 34 5 047,15 100,09
Vestmannaevjar 36 1 365,71 121,27
Kaupstaðir 1137 191 464,11 108,39
Gullbringu- og Kjósarsýsla . . 132 11 096,79 84,07
Borgarfjarðar og Mýrasýsla . . 71 7 589,27 100,89
Snæf,- og Hnappadalssýsla . . 85 13 700,98 101,19
Dalasvsla 20 2 902,11 148,11
Barðastrandarsvsla 02 0 849,58 110,48
ísafjarðarsýsla 13!) 9 998,54 71,93
Strandasýsla 8 2 253,52 281,09
Húnavatnssvsla 73 4 452,02 60,99
Skagafjarðarsvsla 77 9 538,70 123,88
Eyjafjarðarsýsla 100 10 200,68 90,23
Þingeyjarsvsla 58 9 069,30 100,71
Norður-Múlasvsla 55 5 982,03 108,78
Suður-Múlasýsla 102 12 047,80 118,12
Skaptafellssýsla 20 2 350,90 117,55
Rangárvallasvsla 14 3 082,25 263,02
Árnessýsla 40 3 661,90 91,55
Sýslur 1002 1 10 037,75 109,20
Kaupstaðir og sýslur alls 219!) 307,501,80 139,84
c. Samanbnrður á tölu (jamalmcnna oij þeirra, cr stijrks verða aðnjótandi.
A bls. 85 (tafla 34—37) er gerður samanburður, er sýnir frá ári til
árs tölu gamahnenna og öryrl<ja í landinu og þeirra, er styrks verða að-
njótandi. Eins og áður er getið, eru ellilaun yfirleitt ekki veilt öðrum
en þeim, sein náð hafa (57 ára aldri, en örorkubætur á aldrinum 16—67.
Þó var gerð sii undantekning, að þau gamalmenni, á aldrinum 60—67
ára, sem notið höfðu styrks sainkvæmt hinum etdri tögiim um elli-
styrktarsjóði, skyldu einnig koma til greina við úthlutun ellilauna. Að
sjálfsögðu koma einnig til greina við úthlutun örorkubóta þau gamal-
menni á aldrinum 60—67 ára, sem hafa mist hehning starfsorku sinn-
ar, enda þótt þau hafi ekki fengið ellistyrk samkvæmt eldri lögum.
Tala gamalmenna (57 ára og eldri á öllu landinu hefir verið sem
hér segir: 1937 (þ. e. haustið 1936) 7 561; 1938: 7 868 og 1939: 8 190.
Við þessar tölur og þann samanburð, sem hér fer á eftir, er það að alhuga,
að ætla má að skýrslurnar um tölu gamalmenna séu mun ónákvæmari
fyrri árin en þau síðari.