Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Page 102
84
Tala öryrkja, sem styrk hafa fengið á ölln landinu hefir verið sem
hér segir: 1937: 436; 1938: 826 og 1939: 1 165. Þessi hækkun stafar
sennilega aðallega af því, að mönnum eru nú að verða betur kunn ákvæð-
in um örorkubætur og notfæra sér meir aðganginn til ]>ess að sækja
um þær.
Eftirfarandi tafla sýnir hve mikill hundraðshluli gamalmenna
á ÖIlu landinu og i einstökum landshlutum liafa fengið ellilaun:
Tafla 33. Hundraðshluti gamalmenna, s\em styrk fá í kanpstöðum, kauptúnum
og öðrum hreppum árin 1931/—39.
19.17 1938 1939
% % %
Reykjavík 02,0 00,7 53,2
Aðrir kaupstaðir .... 79,9 84,4 84,9
Kauptún 07,2 73,0 75,1
Aðrir hreppar 49,8 50,9 57,9
Allt landið 59,7 01,2 02,0
Hér er slept aukaúthlutuninni 1938, en hún er með á heildarskýrsl-
unum, er hér fara á eftir. (Um úthlutunartímabilin sjá hér að framan.)
d. Heildarski'jrslur um úthlutun elliluuna og örorkubóta í kaupstö&um
og hreppum árin 1937—1939.
Loks lcoma hér á eftir (bls. 86—125) sundurliðaðar skýrslur um út-
hlutunina öll árin 1937—39, i hverju einstöku sveitarfélagi á öllu land-
inu. Sést þar hvað hvert einstakt sveitarfélag hefir lagt l'ram og hve miklu
framlag Tryggingarstofnunarinnar hefir numið á hverjum stað. Árin
1937—38 eru vextir ellistyrktarsjóðanna gömlu, í samræmi við þágild-
andi lög, taldir með framlagi Tryggingarstofnunarinnar, en árið 1939
eru þeir taldir sérstaklega.
Sem heild hafa framlög sveitarfélaganna og Tryggingarstofnunar
ríkisins og vextir ellistyrktarsjóðanna verið sem hér segir:
Tafla 33.
Framlajf Framlag Vextir
sveitarfélaga Tryggingarst. ellistyrktarsj. Alls
1937 550 805,33 391 014,75 „ 942 420,08
1938 .................... 982 300,45 388 519,31 „ 1 370 819,70
Aukaúthlutun 1938 .. 223 171,50 84 330,3(5 „ 307 501,80
1939 ................ 1019 771,04 403 825,58 89 001,09 1 512 598,31
Framlag Tryggingarstofnunar ríkisins hefir samkvæmt þessu verið
41,55% af heildarúthlutuninni árið 1937, 28,34% árið 1938, 27,42% við
aukaúthlutunina 1938, og 26,70% árið 1939, ef vextir ellistyrktarsjóð-
anna eru ekki taldir sem framlag Tryggingarstofnunarinnar, en 32,58%,
ef þeir eru taldir með.