Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 145

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1939, Síða 145
< 127 1938. Árið 1939 fær hvert sveitarfélag hins vegar vextina af ellistyrktar- sjóði sínum, eins og fyrr greinir. Þá ber þess og að gæta, að nokkuð af því, sem talið er sem eign í árslok 1939, eru óinnheimt lífeyrissjóðsgjöld og má búast við allveru- legum vanhöldum á þeim, þó ekki só hægt að gera um það nákvæma áætlun. Fyrir þá, sem vilja athuga nánar einstaka liði í rekstrar- og efna- hagsreikningi Lífeyrissjóðs íslands, vísast að öðru leyti til aðalreiknings Tryggingarstofnunarinnar, sem prentaður er aftan við árbókina. Að lokum skal þess getið, að svo er ákveðið í alþýðutryggingar- lögunum, að ellistyrktarsjóðirnir gömlu skuli renna inn í Lífeyrissjóð Islands þegar hlutverki þeirra er lokið, þ. e. þegar hætt verður að veita ellilaun og örorkubætur samkvæmt lögunum. I árslok 1939 voru sjóðirnir samtals að upphæð ltr. 1 632 267,64. Upphæð þessi getur breytzt lítillega vegna þess, að ekki hafa enn verið gerðar lokaskilagreinir frá öllum sýslumönnum, sem höfðu fjárreiður sjóðanna með höndum, og' einnig vegna þess, að ekki er alltaf úthlutað öllum vöxtum einstaka sveitarfélaga á hverju ári og legst þá afgangurinn við sjóðina. Með reikningi Tryggingarstofnunarinnar hér að aftan er birtur listi yfir alla ellistyrktarsjóðina, eins og þeir eru í árslok 1939. E. Lífeyrissjóðir embættisraanna og barnakennara. 1. Lífeyrissjóður embættismanna. Eins og tafla 45 ber með sér, hefir þessi sjóður nú starfað i 20 ár, og hefir hlutdeild hans í elli- og örorkutryggingu embættismanna smámsaman aukizt, en eftirlaunagreiðslur ríkissjóðs minnkað að sama slcapi. Mun nú láta nærri, að lífeyrir nýrra lífeyrisþega sé tvöfaldur á við eftirlaun þeirra ur ríkissjóði, en eftirlaunagreiðslurnar munu þó haldast enn meðan á lífi eru embætlismenn, sem komnir voru í embætti fyrir 1920. Sjóðurinn er nú að upphæð um kr. 1 850 þús., sem mest- megnis er í veðdeildarbréfum, ríkisskuldabréfum og öðrum ríkistryggð- um skuldabréfum. Bréf þessi eru í reikningi talin með nafnverði, svo að mismunurinn á því og kaupverði kemur fram sem hagnaður. Árið 1939 voru gjaldendur til sjóðsins hátt á fimmta hundrað, en lífeyris- þegar tæpt hundrað. 2. Lífeyrissjóður barnakennara. Það er að mörgu leyti erfitt að átta sig á því, hvernig rekstur Líf- eyrissjóðs barnakennara helir g'engið. Bókhald sjóðsins hel'ir verið ófullkomið, svo að meðfylgjandi tafla er ekki eins nákvæm og æskilegt væri, og ekki öruggt að hún sé rétt í alla staði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.