Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Qupperneq 9
I. Rekstur Tryggingastofimnar ríkisins
1943—1946.
A. Sameiginlegur rekstur.
Þar til 1. jan. 1947, er lög um almannatryggingar gengu í gildi, greiddu
Lifeyrissjóður íslands og slysatryggingadeild sameiginlega % hluta af
öllum kostnaði við Tryggingastofnun ríkisins, en ríkissjóður % hluta.
Lífeyrissjóðir embættismanna (frá 1. júlí 1944 starfsmanna ríkisins),
barnakennara, ljósmæðra og hjúkrunarkvenna greiddu þó þann kostn-
að, er Tryggingastofnunin bar vegna þeirra eins og þeir enn gera.
Kostnaði Tryggingastofnunarinnar er skipt í fimm aðalfloleka, eins
og eftirfarandi tafla sýnir.
Tafla 1. Kostnaður Tryggingastofnunar ríkisins 1936—1946.
Ár Alm. skrif- stofukostn. Innheimtu- lnun Læknis- vottorð Greiðsla til sknttanefnda Styrkur til slysav. o. fl. Samtals
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1936 .... .. 59 225,57 22 361,45 5 813,00 3 000,00 90 400,02
1937 .... .. 91 694,09 23 554,68 6 373,00 10 000,00 4,000,00 135 621,77
1938 .... .. 116 307,12 30 504,08 7 702,00 5 000,00 4 000,00 163 513,20
1939 .... .. 113 456,56 33 242,11 8 447,00 3 500,00 4 000,00 162 645,67
1940 .... .. 136 654,32 37 516,98 8170,00 4 154,60 10 000,00 196 495,90
1941 .... .. 196 199,06 72 544,96 7 845,00 7 080,01 5 250,00 288 919,03
1942 .... .. 289 272,46 127 909,48 17 429,82 13 088,34 6 000,00 453 700,10
1943 .... .. 408 960,46 234 233,41 17 523,25 23 050,38 8 000,00 691 767,50
1944 .... .. 465 511,03 342 890,16 21 240,77 30 402,55 10 000,00 870 044,51
1945 .... .. 622 930,35 371 860,03 22 557,53 34 308,83 60 000,001) 1 111 656,74
1946 ... . .. 793 695,05 427 469,83 31 965,72 36 539,09 10 000,00 1 299 669,69
Almennur skrifstofukostnaður svo sem launagreiðslur, húsnæði, rit-
föng, síma- og burðargjald, auglýsinga- og ferðakostnaður, fyrning áhalda,
iðgjaldshluti til Lifeyrissjóðs starfsmanna ríkisins o. f 1., var kr.793 695,05
árið 1946, og hefur hann því næstum sjöfaldazt síðan árið 1938.
1 innheimtulaun greiddi stofnunin árið 1946 kr. 427 469,83, og hafa
þau því fjórtánfaldazt síðan árið 1938. Þessi mikla aukning stafar bæði
af hækkun iðgjalda og innheimtulauna til innheimtumanna Lífeyris-
sjóðs Islands, sem frá og með árinu 1941 gátu fengið allt að 5% í inn-
heimtulaun i stað 2% áður. Innheimt lífeyrissjóðsgjöld voru árið 1946
1) Af þessu runnu kr, 50 000 til Norðurlandahjálpar.