Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Síða 17
15
Tafla 7. Tryggingartimi í iðn- og sjómannatrgggingunni árin 1943—1946
(reiknaður í vikum).
1938 1943 1944 1945 1946
Landbúnaður1) 409 611 701 4 865 4 715
Fiskaðgerð og lóðabeiting 14 653 21 0002) 21 456 21 501 20 404
Námuvinnsla - 2 876 5 176 6 624 7 072
Iðnaður 187 596 287 191 307 434 328 367 345 691
Byggingar og búsasmíði 77 289 152 942 155 201 189 283 247 981
Samgöngur og verzlun 69 986 125 344 132 222 118 427 123195
l’crsónuleg pjónusta - 30 557 39 922 50 438 46 216
Opinber þjónusta 8 981 13 803 29 061 29 308 29 909
Ýmislegt 10 132 1 929 4 315 26 211 25 331
Bifreiðastjórn 78 218 163 082 140 8853) 182 554 234 255
Iðntrygging samtals 447 264 799 335 836 373 957 578 1 084 769
Fiskveiðar og flutningar á sjó:
Flutningaskip yfir 100 1 17 044 19 953 19 397 14 352 16 039
Fiskiskip yfir 100 iestir 42 268 39 177 43 898 44 358 38 695
Vélbátar 12—100 lestir 46 389 55 579 54 180 56 402 60 786
Vélbátar 5—12 lestir 13 385 10 117 8 744 6 895 4133
Vélbátar undir 5 lestum 12 246 13 149 9 872 7 915 4 645
Róðrarbátar 905 383 677 417 66
Sjómannatrygging samtals4) 132 237 138 358 136 768 130 339 124 364
Tryggingarvikur alls 579 501 937 693 973 141 1 087 917 1 209 133
Slökkviliðskvaðningar - 4 332 3 476 3 115 3 296
Þá þarf að hafa það í huga, að svið trygginganna hefur víkkað á þeixn
áruin, sem töflurnar ná yfir. Trygging sendisveina hefst fyrst svo nokkru
nexni árið 1934. Frá og með árinu 1939 bætast við tryggingarskyldar
starfsgreinar rakarastörf, hreinsun (ræsting) á skrifstofum, skipurn
o. fl. og þvottahússtörf. Þá er frá og með árinu 1944 skylt að tryggja
héraðslækna og skipaðar ljósmæður, eldhússtörf í sjúkrahúsum, heima-
vistarskólum og' veitingahúsum, og hreinsun (ræsting) er tryggð i aukn-
um mæli, sömuleiðis húsabyggingar í sveitum.
Um lxifi’eiðati-ygginguna er það að segja, að hún nær bæði til at-
vinnubílstjóra og einkabílaeigenda, og iðgjöldin eru ekki miðuð við vinnu-
tíma, heldur við þann tíma, sem ixifreiðin er skráð í notkun. í töflu 7 er
því bifrciðastjórn talin sem sérstakur floltkur. Árið 1935 er aðeins talin
bifreiðastjórn fyrstu sex mánuðina, því að það ár er farið að miða inn-
heimtuárið við 30. júní—1. júlí. Árið 1944 nær bifreiðatryggingin aðeins
yfir níu mánuði (1. júlí 1943—31.marz 1944), vegna þess að innheimtu-
árinu var biæytt á ný og miðað við 1. apríl—31. marz.
Þá er þess að geta, að í lausavinnu voru taldar 60 klukkustundir í
vinnuviku þar til 1. apríl 1936, en síðan aðeins 48 klukkustundir.
1) Árin 1938, 1943 og 1944 or aðeins aflvélastjórn við jarðvinnu talin undir landbúnað og
önnur landbúnaðarstörf flokkuð undir ýmislegt. Árin 1945 og 1940 eru auk aflvélastjórnar einnig
færð undir landbúnað önnur landbúnaðarstörf, sem tryggð eru frjálsri tryggingu (sjá töflu 8),
en hækkunin þessi ár stafar þó fyrst og fremst af stóraukinni notkun búvéla. 2) Áætlað.
3) Bifreiðastjórn 1944 nær aðeins yfir níu mánuði, vegna þess að innheimtuárinu er breytt.
4) Vikufjöldi árin 1943 og 1944 áætlaður samkvæmt greiddum iðgjöldum.