Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 19

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Blaðsíða 19
17 un vikufjöldans. Hve miklu hvort um sig veldur, er ekki hægt að segja, aðeins að til þessa hvort tveggja á hækkunin rætur sínar að rekja. Tryggingartími iðntryggingarinnar hefur stöðugt lengzt, eins og töfl- urnar bera með sér. Árið 1946 er vikufjöldinn 143% hærri en 1938. Samkvæmt manntalinu 1940 má ætla, að sjómannatryggingin hafi náð til um 6 800 manns árið 1940, og' er jná liðurinn fiskaðgerð og lóða- beiting talinn með. Iðntryggingin hefur þá náð til ca. 14 200 manns árið 1940 og meðaltryggingartimi verið 36 vikur. Samkvæmt því hefur tala þeirra, sem iðntryggingin náði til, verið sem hér segir: Arið 1941 ............ 18 100 Árið 1944 ............ 22 600 — 1942 ............. 20 900 — 1945 ............. 26 000 — 1943 ............. 21 600 — 1946 ............. 29 500 Rétt er að vekja athygli á hinni stórkostlegu fjölgun bifreiða, sem verður á þessu tímabili. Hinn 1. júlí 1940 var tala bifreiða og bifhjóla 2 181 (þar af bifhjól 101), í árslok 1945 var hún 5 096 (jiar af bifhjól 207) og í árslok 1946 7 710 (þar af bifhjól 546). Meðalskráningartíminn hefur einnig leng'zt. Árið 1940 var hann 35 vikur, en 1946 var hann 46 vikur, og er j>á miðað við tölu bifreiða og bifhjóla í árslolí 1945, þar sem vikufjöldinn reikningsárið 1946 er miðaður við innheimtuárið 1. apríl 1945—31. marz 1946. Eins og töflurnar 6 og 7 sýna gegnir nokkuð öðru máli um sjómanna- trygginguna en iðntrygginguna. Tryggingartíminn lengist að vísu mikið árið 1939 og 1940, og' árið 1940 var hann lengri en nokkru sinni áður eða 170 671 vika, enda mátti heita, að öllum nothæfum skipum væri haldið við veiðar mestan hluta ársins. Árin 1941—1946 fer hins vegar tryggingarvikum stöðugt fækkandi, og 1946 er vikufjöldinn um 6% lægri en 1938. Stafar þetta af því, að skipunum fækkar á þessu tímabili, nema vélskipum vfir 12 lestir, bæði vegna skipatjóns styrjaldaráranna °g sölu úr landi (árið 1946 eru fjórir botnvörpungar seldir til Færeyja og' einn árið 1945). Fækkun skipa hefur haft í för með sér fækkun sjó- manna, en þeim hefur líka fækkað vegna þess, að eftirspurnin eftir 'innuafli í land hefur verið svo mikil og launakjörin þar svo góð, að vinnuafl hefur flutzt burt frá vélbátaflotanum — sérstaklega bátum undir 12 lestum — til vinnu í landi, sem veitti betri launakjör en lit- gerðin bauð. Skýrslur um úthaldstíma fiskiflotans ná aðeins til botnvörp- unga, og verður því ekki sagt.hve mikinn þátt styttri úthaldstími kann að eiga í jDessum afturkipp. Samkvæmt því, sem áður var sagt, má ætla, að árið 1940 hafi sjó- inannatryggingin náð til 6 800 manns, ef liðurinn fiskaðgerð og lóða- beiting er talinn með. Meðaltryggingartíminn verður þá 29 vikur árið 1940. Ef gengið er út frá þeim meðaltryggingartíma, hefur tala þeirra, sem tryggingin hefur náð til, verið: Árið 1941 — 1942 — 1943 5 400 5 200 5 000 3 6 400 5 800 5 500 Árið 1944 — 1945 — 1946
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.