Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Page 54
52
b. Útgjöldin.
Fyrst birtist hér yfirlit um útgjöld sjúkrasamlaganna eins og þau eru
sundurliðuð í töflunum 11, 12, 13 og 14, en reiknuð í kr. á hvern tryggðan
samlagsmann. Þar á eftir kemur yfirlit uin hlutfallslega skiptingu út-
gjaldanna. Til samanburðar eru árin 1937—1942 tekin með. Yfirlit
þessi (töflurnar 16 og 17) ná aðeins yfir þau heilu ár, sem samlogin
hafa starfað og veitt réttindi, og sama gildir um töflurnar 18 og 19.
Tctfla 16. Útgjöld sjúkrasamlaganna á meðlim árin 1937—1946.
(Meðaltal fyrir öll samlögin.)
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
Læknishjálp .......... 16,92 16,91 16,77 16,49 22,99 34,83 50,05 54,06 62,12 64,84
Lyf .................. 13,69 14,84 15,34 17,43 20,92 26,31 35,42 34,00 36,39 42,55
Sjúkrahúsvist ........ 20,59 20,88 18,95 20,37 23,27 29,15 40,07 38,76 47,33 51,76
Dagpeningar............. 1,36 1,04 0,26 0,14 0,09 0,07 0,07 0,06 0,07 0,03
Ýmisl. sjúkrakostn. . 1,68 1,64 2,87 2,71 4,20 4,54 5,71 7,74 9,72 11,68
Skrifstofukostnaður 7,51 8,26 7,88 7,89 9,74 13,83 18,40 19,83 20,82 19,55
Útgjöld alls 61,74 63,57 62,08 65,02 81,20 108,73 149,72 154,44 176,45 190,41
Tafla 17. Gjaldaliðir sjúkrasamlaganna i % af heildarlcostnaði 1937—1946.
(Meðaltal fyrir öll samlögin.)
1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
% % % % % % % % % %
Læknishjálp .......... 27,40 26,61 27,02 25,36 28,31 32,04 33,43 35,00 35,20 34,05
Lyf .................. 22,17 23,34 24,71 26,80 25,70 24,20 23,66 22,01 20,62 22,35
Sjúkrahúsvist ........ 33,34 32,84 30,53 31,32 28,65 26,81 26,76 25,10 26,82 27,18
Dagpeningar............ 2,21 1,64 0,42 0,22 0,11 0,07 0,05 0,04 0,04 0,02
Ýmisl. sjúkrakostn. . 2,72 2,58 4,64 4,16 5,17 4,17 3,82 5,01 5,51 6,13
Skrifstofukostnaður 12,16 12,99 12,69 12,13 12,00 12,72 12,29 12,84 11,80 10,27
Útgjöld alls 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00
Töflurnar 18 og 19 sýna kostnað á meðlim og hlutfallslega skiptingu
kostnaðar hjá hinum einstöku samlögum árið 1946.
Tafla 18. Útgjöld sjúkrasamlaganna á meðlim 1946.
Sjúkrasamliig: Læknis- Sjúkra- Ýmisl. Skrifst.- Útgjöld
hjálp Lyf húsvist sjúkrak. kostn. alls
Kaupstaðir: kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1. Akraness 64,11 48,78 34,93 17,60 13,45 178,87
2. Akureyrar 70,90 74,34 47,98 14,23 17,26 224,71
3. Hafnarfjarðar 69,54 49,90 68,88 11,67 26,31 226,30
4. Ísaíjarðar 42,36 48,37 56,54 22,70 21,20 191,17
5. Neskaupstaðar 43,75 41,83 42,59 12,59 23,33 164,08
6. Ólafsfjarðar 35,54 46,48 28,64 7,12 18,07 135,86
7. Reykjavíkur 95,30 47,93 63,97 13,07 27,24 247,51
8. Seyðisfjarðar 35,41 44,77 70,89 7,17 16,13 174,37
9. Siglufjarðar 56,85 47,96 67,13 11,06 32,73 215,73
10. Vestmannaeyja 56,17 50,83 57,91 13,65 24,21 202,77
■