Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Qupperneq 79
77
Tafla 30. Fjöldi gamalmenna og örgrkja árið 1943.
Styrkþegar Gamalmenni 67 ára og eldvi 1 Gamalmenni, er fá ellilnun
67 árn og eldri Öryrkjnr Gamalmenni og öryrkjar, alls
Umdæini Fjöldi °/o Fjöldi */o Fjöldi °/o Fjöldi °/o °/o
Aranes 100 2,1 13 1,0 113 1,9 127 1,6 78,7
Akureyri 205 4,3 122 9,5 327 5,4 376 4,6 54,5
Hafnarfjörður 219 4,6 89 6,9 308 5,1 250 3,1 87,6
ísafjörður 133 2,8 47 3,6 180 3,0 156 1,9 85,3
Neskaupstaður 48 1,0 10 0,8 58 1,0 53 0,7 90,6
Iteykjavik 1 142 24,1 489 37,9 1 631 27,0 2 227 27,4 51,3
Seyðisfjörður 56 1,2 9 0,7 65 1,1 68 0,8 82,4
Siglufjörður 145 3,1 37 2,9 182 3,0 159 2,0 91,2
Vestmannaeyjar 117 2,5 18 1,4 135 2,2 180 2,2 65,0
Gullbringu- og Kjósars. . 199 4,2 37 2,9 236 3,9 321 3,9 62,0
Mýra- og Borgarfjarðars. 119 2,5 19 1,5 138 2,3 294 3,6 40,5
Snæfeilsn.-og Hnappad.s. 133 2,8 22 1,7 155 2,6 231 2,8 57,6
Dalasýsla 57 1,2 10 0,8 67 1,1 128 1,6 44,5
Barðastrandarsýsla .... 130 2,7 21 1,6 151 2,5 229 2,8 56,8
Isafjarðarsýsla 285 6,0 48 3,7 333 5,5 367 4,5 77,7
Strandasýsla 67 1,4 13 1,0 80 1,3 136 1,7 49,3
Húnavatnssýsla 161 3,4 34 2,6 195 3,1 280 3,4 57,5
Skagafjarðarsýsla 196 4,1 37 2,9 233 3,9 291 3,6 67,4
Eyjafjarðarsýsla 232 4,9 40 3,1 272 4,5 362 4,4 64,1
^ingeyjarsýsla 220 4,6 38 2,9 258 4,3 420 5,2 52,4
Norður-Múlasýsla 125 2,6 22 1,7 147 2,4 178 2,2 70,2
Suður-Múlasýsla 187 3,9 37 2,9 224 3,7 300 3,7 62,3
Skaftafellssýsla 130 2,7 28 2,2 158 2,6 283 3,5 45,9
Hangárvallasýsla 128 2,7 18 1,4 146 2,4 312 3,8 41,0
Árnessýsla 214 4,5 33 2,0 247 4,1 412 5,1 51,9
Landið samtals Skipting styrkþega í °/o Kaupstaðir Kauptún og sveitir .... Samtals 4 748 » 2 165 2 583 99,9 78.6 45.6 54,4 1 291 » 834 457 100,2 21.4 64,6 35.4 6 039 » 2 999 3 040 99,9 » 49,7 50,3 8 140 » 3 596 4 544 100,1 » 44,2 55,8 58,3 » 60,2 56,8
4 748 100,0 1 291 100,0 6 039 100,0 8 140 100,0 58,3
Af kaupstöðunum er ísafjörður með hæstan meðalstyrk árið 1946.
kr. 2 027,68, en Ólafsfjörður með lægstan, kr. 836,40. Af sýslunum er
Suður-Múlasýsla hæst með kr. 1 250,31, en Skaftafellssýsla lægst með
kr. 498,45.
Samanburður á tölu gamalmenna og styrkþega.
Töflurnar 30, 31, 32 og 33 sýna tölu gamalmenna og öryrkja í landinu
og þeirra, sem styrks nutu árin 1943—1946. Yfirleitt eru ellilaun eldci
veitt öðrum en þeim, sem náð hafa 67 ára aldri, en örorkubætur á aldr-
inum 16—67 ára. Þó var gerð sú undantekning, að gamalmenni á aldr-