Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Síða 97
95
2. Lífeyrissjóður íslands.
Eftii'farandi tafla sýnir tekjur, gjöld og efnahag Lífeyrissjóðs ís-
lands árin 1936—1946.
Tafla 41. Yfirlit um rekstur og efnahag Lífeyrissjóðs íslands
1936—1946.
Tekjur Gjöld Eignir í árslolc
Lífeyris- sjóðsgjald Vextir Aðrar tekjur Tekjur alls Kostn- aður Tekju- afgangur
1936 677 153,58 422,84 » 677 576,42 20 795,57 656 780,85 656 780,85
1937 676 816,45 1 275,56 30,00 678 122,01 49 657,57 628 464,44 1 285 245,29
1938 728 568,60 31 694,56 » 760 263,16 56 004,45 704 258,71 1 989 504,00
1939 629 795,16 59 192,12 » 688 987,28 50 489,71 638 497,57 2 628 001,57
1940 695 828,57 79 743,29 ‘10 300,00 785 871,86 58 645,58 727 226,28 3 355 227,85
1941 1 231 975,62 109 158,46 » 1 341 134,08 92 443,53 1 248 690,55 4 603 918,40
1942 2 386 833,62 154 720,81 » 2 541 554,43 156 229,63 2 385 324,80 6 989 243,20
1943 4 382 392,52 209 057,51 » 4 591 450,03 234 104,24 4 357 345,79 11 346 588,99
1944 5 798 489,37 367 473,33 » 6 383 473,83 242 187,82 5 923 774,88 17 270 363,87
1945 6 355 973,92 533 761.27 » 7 167 649,38 343 958,54 6 545 776,65 23 816 140,52
1946 6 848 898,14 706 948,38 » 7 880 763,94 519 416,23 7 036 430,29 30 852 570,81
v Með eignum í árslok eru talin framlög Lífeyrissjóðs íslands til elli-
launa og örorkubóta ásamt vöxtum af þeim, þar sem þessi fram-
iög voru í raun réttri lán til rílcissjóðs og áttu að endurgreiðast síðar.
Eru þau því færð sem inneign lífeyrissjóðs hjá ellilaunareikningi. 1
árslok 1946 nam þessi inneign kr. 2 549 775,85. Enn fremur eru talin
með eignum í árslok óinnheimt lífeju'issjóðsgjöld, og eru þau tilgreind
i reikningum Tryggingastofnunarinnar aftast í árbókinni.
Eignir ellistgrktarsjóðanna gömlu, sem eru í vörzlu Trygginga-
stofnunar ríkisins, voru í árslok:
Árið 1939 .......... 1 632 267,64 kr.
— 1940 .......... 1 635 034,48 —
— 1941 .......... 1 635 352,76 —
— 1942 .......... 1 636 845,08 —
Árið 1943 .......... 1 640 608,71 kr.
— 1944 .......... 1 641 042,69 —
— 1945 ........... 1 719 868,22 —
— 1946 .......... 1 800 489,64 —
Skrá yfir alla ellistyrktarsjóðina er í lyrstu árbók Tryggingastofn-
unarinnar (Árbók 1936—1939), sem kom út 1941.
Innheimta lífeyrissjóðsgjalda.
Tafla 42 sýnir innheimtu lífeyrissjóðsgjalda 1940—1946. Á töflunni
sést, hversu miklu álögð lífeyrissjóðsgjöld hafa numið í hverju umdæmi
og hversu mikill hluti þeirra hefur ekki innheimzt.
1) Ilœkkun verðbréfa í nafnverð.