Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Qupperneq 106
104
vextir til 31. des. 1939, svo að á því ári komu til tekna vextir frá fyrri
árum, sem námu um 24 þús. kr. Tafla 45 á bls. 103 er því ekki eins
nákvæm og æskilegt væri.
Hinn 1. júlí 1944 gengu í gildi ný lög um Lífeyrissjóð barnakenn-
ara (lög nr. 102 30. des. 1943). Tafla 46 sýnir tekjur, gjöld og efnahag
sjóðsins árin 1944—1946.
Tafla htí. Lífeyrissjóður barnakennara 194í—ííihtí.
Iðgjöld Vextir Ýmsar tekjur Kostnaður Endur- greiðsl. Lífeyrir Eignir i árslok
1944 257 647,55 50 842,90 106 895,88 23 420,06 9 915,48 150 676,03 1 406 421,26
1945 762 249,37 56 782,47 116 468,55 27 298,35 6 782,47 174 436,93 2 133 440,30
194G 936 059,95 62 439,05 158 757,73 24 555,30 6 705,63 266 643,10 2 992 793,00
Sjóðurinn var í árslok 1946 kr. 2 992 793,00. I kennarabústaðalán-
um voru í árslok 1946 ávaxtaðar kr. 755 þús. Árið 1946 voru gjaldendur
til sjóðsins 802, en lífeyrisþegar 90.
3. Lífeyrissjóður ljósmæðra.
Tafla 47 sýnir afkomu sjóðsins á árunum 1938—1946.
Tafla 47. Lífeijrissjóður Ijósmæðra 1938—ldhtí.
lðgjöld Vextir Tillag ríkissjóðs Kostnaður Lífeyrir Eígnir i árslok
1938—1939 .... 5 960,76 161,86 15 000,00 265,24 » 20 857,38
1940 3 762,68 772,35 12 650,00 842,59 1 611,67 35 588,15
1941 4 019,10 707,76 1.33 978,49 1 175,59 28 054,74 45 063,17
1942 3 712,99 500,00 2 50 480,41 1 711,65 46 235,41 51 809,51
1943 3 794,21 500,00 3 67 051,21 2 259,91 62 218,38 58 676,64
1944 3 529,49 500,00 4 71 343,19 1 747,92 67 134,44 65 166,96
1945 2 808,64 713,33 6 78 087,94 2 012,18 75 593,77 69 170,92
1946 2 698,04 1 300,00 6 77 590,00 1 858,48 7 73 371,66 75 528,82
í árslok 1946 voru eignir sjóðsins kr. 75 528,82, en lífeyrir greiddur
á árinu kr. 73 371,66. Gjaldendur til sjóðsins voru 155 árið 1946, en líf-
eyrisþegar 67.
1) Þar af kr. 10 478,49 cndurgreidd vcr'ðlagsuppbót á lifeyri. — 2) Þar af kr. 26 980,41
endurgreidd verðlagsuppbót á lífeyri. — 3) Þar af kr. 43 551,21 endurgreidd verðlagsupiibót
og grunnhækkun. — 4) Þar af kr. 47 843,19 endurgreidd verðlaguppbót og grunnhækkun. —
5) Þar af kr. 54 587,94 endurgreidd verðlagsuppbót á lífeyri. •— 6) Þar af kr. 54 090,00 endur-
greidd verðlagsuppbót á lífeyri. — 7) Þar af kr. 037,65 endurgreiddur lífeyrir,