Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Side 109

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Side 109
107 elniviðinn, sem til liefur fallið síðan 1940, til að vinna úr. Með því fengjust vitanlega hærri tölur, er ef til vill hefðu meiri hagfræðilega þýðingu og gæfu öruggari vitneskju um, hvernig efniviðurinn skiptist á einstaka sjúkdóma, að því tilskildu, að sjúkdómsgreining gæti orðið sæmilega örugg. Það, sem mestu réð um, að þessi Jeið var ekki farin, var, að fyrslu U1‘in eftir breytinguna þurfti oft að endursenda læknisvottorð og krefja frelcari vilneskju um ástand öryrkjanna, áður en liægt væri að taka af- sföðu. Það skal einnig játað, að fullvægt var farið í þetta, ef fullnægja Iiefði átt ströngustu skilyrðum, en á hitt ber að líta, að stilla verður í lióf kröfum til héraðslækna i strjálbýli urn nýja og fyllri skoðun, ef hún hefur í för með sér, að læknir eða sjúklingur takist langa og erfiða ferð a hendur til þess eins. í })essu fólst naumast mikil hætta, því að bæði er það, að úthlutað var eftir efnum og ástæðum, og eins hitt, að læknarnir eru oft fáorðastir um þá sjúklinga, sem þeir þekkja vel og vila með sjálf- 11 m sér, að eru öryrkjar. Falla þá oft undan þær nákvæmu lýsingar, sem við þarí' til að sannfæra ókunnugan. Smám saman hafa þó þessi mál komizt í fastari skorður og auknar upplýsingar fengizt í góðri samvinnu við héraðslæknana. En þó her ekki að neita því, að sjúkdómsgreiningin og flokkunin, sem byggð er á vott- orðunum, er mjög oft mndeilanleg. Af framangreindunr sökum var sú Ieið farin að taka örorku-umsækj- endur eins árs, eftir að sæmileg festa og skipulag þótti komið á meðferð þessara mála, hæði gerð læknisvoltorða og mat örorkunnar. Má það vera hl afsölcunar, að þessi mál, meðferð þeirra og skipulag, svo og örorku- mat í þessu skyni, var allt nýtt hér hjá okliur. Engri reynslu var á að ^yggja. Ef tekið er eitt ár, er síðan hægt að g'anga út frá því. Má þá bæta við, eða réttara sagt rannsaka frá ári til árs, hvernig nýliðarnir í öryrkjahópnum skiptast á ólíka sjúkdóma. Er fram líða stundir, getur þessi aðferð gefið vitneskju um, hvort nýliðarnir skiptast í svipuðum mæli á ýmsa sjúk- dóma ár frá ári, eins og þeir gerðu í frumefniviðnum. Ætti þetta að geta leitt í ljós, hvort sveiflur verða á tíðni ólíkra sjúkdóma sem örorku- orsaka, en einnig hilt, hvort örorkuvarnir,1) ef reyndar væru, kæmu að einhverju gagni. Hér hefur því sú leið verið valin að rannsaka orsakir örorku þess fólks, sem metið var meira en 50% öryrkjar 1944. Síðan er bætt við nýliðun- mn, er bættust í hópinn 1945. Tekið skal fram, að örorkumatið fer eink- nin fram á haustin og gildir fyrir næsta ár á eftir. Hér er því um að ræða mnsækjendur um örorkulífeyri fyrir árin 1945 og 1946. Mikil vandkvæði eru á því að vita með vissu tölu þeirra, sem metnir eru yfir 50% öryrkjar á einhverjum ákveðnum tíma, t. d. um áramót. 1) Sjá ritgerðii' um heilsugæzlu og öryrkjavinnu i ritinu: Almannatryggingar á Islandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.