Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Side 110

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Side 110
108 Ýmsir fara yfir aldursmarkið og færast yfir i ellilaunaflokkinn. Slíkt er hægt að leiðrétta og verður gert hér. Hagur annarra batnar svo, að þeir liirða eigi að sækja um lífeyrinn eða telja það tilgangslaust. Enn aðrir deyja, einkum úr hópi roskinna og aldraðra, en vitneskjan um það herst oft seint og illa. Ber því að taka öllum tölum með varúð. Rannsókn efniviðarins var hagað þannig, að gerð var athugun á orsök- um örorkunnar eftir líffærum eða líffærakerfum. Þá var gerð tafla um, hversu öryrkjarnir skiptust á ýmsa sjúkdóma innan ólíkra líffæra eða líffærakerfa, og fylgir greinargerð um það. Gef- inn var gaumur að því, hvaða aukakvillar fundust tíðast í hverjum flokki, auk þess sjúkdóms, sem talinn var örorliuorsökin. Athugað var, á hvaða aldri umsækjendur urðu öryrkjar, og var þá ílokkað eftir helztu sjúkdómum, en ekki eftir líffærakerfum. Næst var atliugað um fyrri störf, starfsnám eða aðra menntun, og var þá einnig flokkað eftir sjúkdómum. Enn var gerð tafla eftir sjúkdómum um stig örorkunnar, eins og hún var metin, og svnir laflan einnig búsetu öryrkjanna, þ. e. hvort þeir bjuggu í bæ, þorpi eða sveit. II. Fjöldi öryrkja og aðalorsakir örorku þeirra eftir líffærum. Fjöldi öryrkjanna, er metnir voru yfir 50% öryrkjar 1944, var 1318. Á árinu 1945 bættust við 37G umsækjendur. Heildarefniviðurinn er þvi 1694 öryrkjar. Þess ber að geta, að 128 umsækjendanna frá 1944 hafa orðið 67 ára á árinu 1945 og því flutzt í ellilaunaflokk, ef þeir liafa lifað. Rannsókn þessi fjallar um alla öryrkjana, 1694 að tölu, en á öðrum stað er gerð grein fyrir, hvernig fyrrnefnd 128 gamalmenni skiptast á ýmsa sjúkdóma og sömuleiðis „nýliðarnir" 1945. Þegar til þess kom að flokka öryrkjana eftir líffærum og sjúkdóm- um, var oft úr vöndu að ráða, hvar skipa bæri þeim í flokk. Læknisvott- orðin báru með sér, að mjög oft voru fleiri en einn — stundum margir — sjúkdómar að einum og sama umsækjanda, og er slíkt ekkert undrunar- efni. Einnig var þetta vandamál, er um berkla var að ræða, því að margir sjúklinganna höfðu berkla víðar en á einum stað, t. d. í brjóstholi, ritlim- um, hrygg eða kviðarholi samtímis. Á þetta er bent til að vekja athygli á, að flokkunin var oft erfitt mats- atriði, sem um mætti deila. En til þess að vega nokkuð upp á móti þess- um galla, var reynt að telja saman alla þá sjúkdóma og sjúkdómsein- lcenni, er talizt gátu meðvirk orsök örorkunnar að verulegu leyti. Hér fer á eftir linurit og tafla um aðalorsakir örorkunnar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.