Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Síða 120
118
Aldur sjúklinganna, er þeir urðu öryrltjar, var þessi:
Aldur ..... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—G6
Tala ...... 9 12 11 29 37 34
Eftir sjúkdómsmynd var reynt aS skipla sjúklingunum nokkuð, og var
aðeins greint á milli, hvort forinið væri polyarthritis rheumatica clironica
eða arthrosis deformans. Niðurstaðan varð þessi:
Polyarthritis rheumatica chronica ......... 65 sjúklingar
Arthrosis deformans ....................... 66 ■—
Þar af malum coxae ........................ 31 —
Til viðbótar ætti að telja 16 sjúklinga með spondylarthrosis deformans,
og yrðu þá sjúklingarnir með arthrosis deformans alls 82. 1 sjúklingur
hafði arthritis luetica. Lokugalla höfðu 12 sjúklingar.
Eigi færri en 28 sjúklingar liöfðu jafnframt verulega hækkaðan blóð-
þrýsting, en 102 sjúklingar, auk þessara, höfðu þrautir í útlimum, cink-
mn liðamótum, sem meðvirka örorkuorsök.
13. Sjúkdómar í hrygg (aðrir en berklar).
Hér var um að ræða 41 sjúkling, 21 karl og 20 konur.
Aldur þeirra, er örorkan hófst, var þessi:
Aldur ..... 0— 19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ...... 6 3 11 7 9 5
Helztu orsakir örorku þessara sjúklinga voru:
Spondylarthrosis m. gr....................... 16 sjúklingar
Kyphoscoliosis m. gr......................... 15 —
Ýmislegt annað .............................. 10 —
Vera má, að berklar hafi verið orsökin til örorku 3—4 sjúklinganna,
þótt ekki verði um það sagt með vissu. En 3 sjúldingar höfðu áður haft
lungnaberkla og 1 brjósthimnubólgu.
Helztu aukakvillar krypplinganna voru, eins og vænta mátti, einkenni
frá hjarta, emphysema puhnonum og bronchitis chronica.
14. Bæklanir útlima o. fl.
í þessuin flokki eru 57 sjúklingar með bæklanir útlirna af öðrum orsök-
um en eftir sljrs, berkla og liðagigt, sem talið er annars staðar. Helztu or-
sakir bæklananna eru igerðir (phlegmone, osteomyelitis o. fl.) Stundum
hefur þetta haft í för með sér missi lims eða hluta af honum. Þá eru hér
taldir vanskapnaðir útlima og loks illkynjuð æxli (sarcoma), er leitt hafa
til limamissis.
Af sjúklingunum voru 31 karl, en 26 konur.