Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Page 124
122
Hinir sjúklingarnir höfðu ýmsa sjúkdóma, svo sem blóðsjúkdóma (4),
liúðsjúkdóma (7), lues (3) o. s. frv.
Aldur sjúklinganna, er þeir urðu öryrkjar, var þessi:
Aldur ...... 0—19 20—29 30—39 40—49 50—59 60—66
Tala ....... 2 1 2 6 10 23
Eru þá taldir með þeir, sem haldnir voru ellihrumleika.
Helztu aukakvillarnir voru: Hækkaður hlóðþrýstingur (4), liða-
þrautir (4) og meltingartruflanir (3).
IV. Aldur, er örorka hófst.
Verða nú helztu niðurstöðurnar dregnar saman í töflu, sem sýnir,
á hvaða aldri sjúklingarnir urðu öryrkjar. Er þá raðað eftir líffæruin
og helztu sjúkdómsmyndum. Tilgreindur er fjöldi karla og kvenna
og heildartalan. Auk þess sýnir taflan, hve margir nýir umsækjendur
bættust við árið 1945 í hverjum flokki, en jafnframt hve margir urðu
67 ára og komust á ellilaunaldurinn á árinu. Sbr. einnig línurit á bls.
123 og 124.
Aldur, er örorka hófst tr> Lrt O'
Sj úkdómar CT' T o 20-29 30-39 40—49 50-59 VO vö 1 O VO Karlar Konur t* < CT' s* '> n 3 ís
Berklaveiki (i heild) .... 55 08 40 32 27 10 84 148 232 61 i
Sjúkdómar í ðndunarfœr- um (aðrir en berklar) . 5 2 7 9 39 23 45 40 85 15 10
Hjartasjúkdómar 4 5 5 19 44 79 43 113 156 26 32
Hækkaður blóðþrýstingur 1 0 2 14 25 48 10 80 90 25 15
Afleiðingar heilablæðingar 3 4 2 12 22 11 25 29 54 18 5
Sjúkdómar í kviðarholi . . 2 2 8 11 22 19 23 41 64 21 6
Fávitaháttur 104 » » » » » 56 48 104 17 1
FJogaveiki 15 5 2 5 3 4 14 20 34 3 2
»Taugaveiklun« 2 2 5 13 6 7 10 25 35 12 0
Geðveiki 6 8 17 22 23 12 30 58 88 19 4
Ýmsir taugasjúkdómar . . 81 41 43 23 26 16 105 125 230 41 8
Líðagigt (útlimir) 9 12 11 29 37 34 41 91 132 33 8
Sjúkdómar í hrygg 6 3 11 7 9 5 21 20 41 9 3
Bæklanir 13 9 11 12 9 3 31 26 57 2 1
Afleiðingar slysa 15 7 12 13 17 18 47 35 I 82 32 2
Vöðva- og taugasjúkdómar 3 2 6 10 13 23 24 33 57 14 7
Sjúkdómar í skynfærum . 11 4 5 1 13 35 38 31 69 9 14
Sjúkdómar í innkirtlum . 10 4 3 10 6 7 8 32 40 9 5
Ýmsir sjúkdómar 2 1 2 6 10 23 9 35 i 44 10 14
Alls 347 179 192 248 351 377 664 1030 1694 376 138
Samtals 1694 1694