Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Qupperneq 135

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Qupperneq 135
133 Árið 1939. Lög nr. 10 frá 4. apríl 1939, um gengisskráningu og ráðstafanir í því sani- bandi. Lögin öðluðust þegar gildi. í 3. gr. þeirra var ín. a. svo fyrir rnœlt, að sanni- ingsbundnar greiðslur frá sjúlirasamlögum fyrir unnin störf skyldu vera óbreyttar til 1. apríl 1040. Sbr. lög nr. 2 frá 5. janúar 1940. Árið 1940. Lög nr. 2 frá 5. janúar 1940, um breyting á lögum nr. 10 frá 4. apríl 1939, um gengisskránignu og ráðstafanir í því sambandi. Lögin öðluðust þegar gildi. í þeim voru m. a. ákvæði þess efnis. að samnings- bundnar greiðslur frá sjúkrasamlögum fyrir unnin störf skyldu vera óbreyttar meðan gildandi samningar stæðu, þrátt fyrir það þótt ákvæði væru í samningunum um breytingar veg'na bækkunar eða lækkunar á framfærslukostnaði eða gengi. Samniug- unum mátti hins vegar segja upp með þriggja mánaða uppsagnarfresti, þó að lengri frestur væri ákveðinn. — Lög þessi voru felld inn i lög nr. 10 frá 4. apríl 1939 og gefin út svo breytt, sbr. lög nr. 51 frá 12. febrúar 1940. Lög nr. 73 frá 7. maí 1940, um Iiækkun slysabóta og uppbót á ellilaun og örorkubætur. Lög þessi mæltu svo fyrir, að á árinu 1940 skyldu slysabætur liækka um sömu hundraðstölu og visitala kauplagsnefndar. Enn fremur var Lífeyrissjóði íslands heimilað að greiða á árinu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubætur í II. floltki, er næmi allt að sama hundraðshluta og visitala kauplagsnefndar hækkaði um, enda greiddu hlutaðeigandi sveitarfélög tilsvarandi uppbót að sínum bluta. Ríkissjóður skyldi endurgreiða Lífeyrissjóði íslands þá fjárhæð, sem hann legði fram i þessu skyni. Sbr. bráðabirgðalög nr. 126 frá 27. ágúst 1940 og lög nr. 56 frá 27. júní 1941. Lög nr. 92 frá 14. maí 1940, um breyting á lögum nr. 74 frá 31. desember 1937, um alþýðutryggingar. Lögin öðluðust þegar gildi. Ilelztu breytingarnar, sem lögin fólu í sér, voru þessar: Þar sem sjúkrasamlög voru starfandi skyldu þau láta meðlimum sinum í té sjúkrahjálp vegna slysa, þó því aðcins að þeir liefðu staðið í skilum með sjúkra- samlagsiðgjöld sin. Til þess að standast kostnaðinn, sem af þessu leiddi, átti við- komandi sjúkrasamlag rétt á að fá hluta af slysatryggingariðgjöldunum, sem greidd voru á samlagssvæðinu. — Hert var allmikið á viðurlögum við tryggingarvanrækslu. — Akveðið var, að heimilt skyldi að stofna skólasamlög, þar sem heimavistarskólar væru starfandi. — Lyf og umbúðir skjTdu greiðast að % utan sjúkrahúss fyrir bin nauðsynlegustu lyf, en heimilað var að takmarka frekar greiðslur fyrir önnur lyf. — Sjúkrasamlögunum var veittur eudurkröfuréttur á liendur rikissjóði vegna verulegs hluta lcgukostnaðar sjúklinga, sem haldnir voru alvarlegum, langvinnum sjúkdómum. — Settar voru nánari reglur um sjúkrahjálp utan samlagssvæðis. Frá 1. janúar 1944 féllu úr gildi 1.—15. gr. þessara laga, sbr. lög nr. 104 frá 30. desember 1943. Frá 1. janúar 1947 féllu úr gildi aðrar gr. laganna (16.—20. gr.), sbr. lög nr. 50 frá 7. maí 1946, um almannatryggingar. Bráðabirgðalög' nr. 126 frá 27. ágúst 1940, um viðauka við lög nr. 73 frá 7. maí 1940, um hækkun slysabóta og uppbót á ellilaun og örorkubætur. Með lögum þessum var ákveðið, að fyrirmælin um liækkun slysabóta og uppbót á ellilaun og örorkubætur skyldu gilda meðan vísitalan væri 110 eða hærri, og að Lífeyrissjóður fslands skyldi, meðan svo væri, greiða 30% af heihlarupphæð elli- launa og örorkubóta í II. floklti. Þá skyldi ríkissjóður endurgreiða Lífeyrissjóði fslands þann hluta af framlagi hans, sem væri umfram það, sem ákveðið var í alþýðutryggingalögunum, áður en breytingin var gerð. Sbr. lög nr. 56 frá 27. júni 1941.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.