Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Page 138
136
Lög nr. 103 frá 30. desember 1943. um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna.
Lögin öðluðust gildi 1. júli 1944.
Lög um greiðslu verðlagsuppbóíar á laun embættismanna og starfsmanna
rikisins og ríkisstofnana nr. 77 frá 7. maí 1940, nr. 8 frá 31. marz 1941 og nr.
48 frá 30. júní 1942.
Framfærslulög.
Lög nr. 135 frá 31. desember 1935, framfærslulög.
Féllu úr gildi með lögum nr. 52 frá 12. febrúar 1940.
Lög nr. 52 frá 12. febrúar 1940, framfærslulög.
Lögin öðluðust þegar gildi og komu í stað laga nr. 135 frá 31. desember 1935.
Frá 1. janúar 1947 féll III. Iiafli laganna úr gildi, sbr. lög nr. 50 frá 7. maí 1946,
um almannatryggingar.
Ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla.
Lög nr. 78 frá 23. júní 1936, um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla.
Lögin öðluðust gildi 1. janúar 1937. Sbr. lög nr. 92 frá 16. desember 1943, um
breyting á lögunum.
Lög nr. 92 frá 16. desember 1943, um breyting á lögum nr. 78 frá 23. júní
1936, um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla.
Lögin öðluðust gildi 1. janúar 1944.
Listi yfir lög um stríðsslvsatryggingu.
Bráðabirgðalög nr. 57 frá 27. október 1939, um stríðstryggingafélag ís-
lenzkra skipshafna.
Lögin öðluðust þegar gildi. Sbr. lög nr. 37 frá 12. febrúar 1940.
Lög nr. 37 í'rá 12. febrúar 1940, um stríðstryggingafélag íslenzkra skips-
hafna.
Staðfesting á bráðabirgðalögum nr. 57 frá 27. október 1939. Lögin öðluðust þegar
gildi. Féllu úr gildi 1. janúar 1944, sbr. lög nr. 106 frá 30.desember 1943.
Lög nr. 66 frá 7. maí 1940, um stríðsslysatryggingu sjómanna.
Lögin öðluðust þegar gildi. Féllu úr gildi 1. janúar 1944, sbr. lög nr. 106 frá
30. desember 1943.
Lög nr. 76 frá 27. júní 1941, um breyting á lögum nr. 66 frá 7. maí 1940,
um stríðsslysatryggingu sjómanna.
Lögin öðluðust þegar gildi. Féllu úr gildi 1. janúar 1944, sbr. lög nr. 106 frá
30. desember 1943.
Lög nr. 95 frá 9. júlí 1941, um breyting á lögum nr. 37 frá 12. febrúar
1940, um stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna.
Lögin öðluðust þegar gildi. Féllu úr gildi 1. janúar 1944, sbr. lög nr. 106 frá
30. desember 1943.
Lög nr. 54 frá 14. aprjl 1943, um breyting á lögum nr. 76 frá 27. júní 1941,
um breyting á lögum nr. 66 frá 1940, um stríðsslysatryggingu sjómanna.
Lögin öðluðust þegar gildi. Felld úr gildi 1. janúar 1944, sbr. lög nr. 106 frá
30. desember 1943.