Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1946, Side 140
138
sjóður íslands endurgreiðir þeim starfsmönnum, sem greiða Lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins iðgjöld fyrir liðinn starfstíma samkvæmt þessari grein, upp-
hæðir þær án vaxta, sem þeir hafa greitt til sjóðsins fyrir sama timabil.
4. gr. — Á eftir 17. gr. komi ný gr., er verður 18. gr., svo hljóðandi, og
breytist greinatalan samkvæmt því:
Bætur, sem sjóðfélagi, eftirlifandi maki hans eða börn fá greiddar sam-
kvæmt lögum um alþýðutryggingar, skulu koma til frádráttar lífeyrisgreiðslum
samkvæmt lögum þessum.
Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins 1943—1946.
Tryggingastofnun ríkisins.
Aðalefnahagsreikningur pr. 31. desember 1943.
1. Lifeyrissjóðs íslands ........................ 34 062,81
2. Slysatryggingadeildar ........................ 41 021,98
3. Lífeyrissjóðs embættismanna .................. 5 885,11
4. Lifeyrissjóðs barnakennara ................... 1 056,21
-í- 5. Sjóðskuld Lífeyrissjóðs Ijósmæðra ........... 35 119,20
II. Áramótareikningar:
1. Lífeyrissjóðs íslands ....................... 2 490 231,65
2. Slysatryggingadeildar ....................... 1 208 801,22
3. Lífeyrissjóðs embættismanna ................. 220 850,16
4. Lifeyrissjóðs barnakennara .................. 139 294,47
5. Lifeyrissjóðs ljósmæðra ..................... 43 006,15
III. Innstæður i bönkum:
1. Lifeyrissjóðs Islands ........................ 607 963,04
2. Slysatryggingadeildar ........................ 1 884 238,13
3. Lifeyrissjóðs embættismanna................... 271 306,84
4. Lífeyrissjóðs barnakennara ................... 179 536,36
5. Lífeyrissjóðs ljósmæðra ...................... 51 092,92
IV. Innstæður i Söfnunarsjóði:
1. Lífeyrissjóðs íslands ........................ 186 727,99
2. Lífeyrissjóðs embættismanna .................. 50 577,79
3. Ellistyrktarsjóða ............................ 1 638 808,71
V. Ógreiddir vextir:
1. Lifeyrissjóðs Islands ....................... 16 611,79
2. Slysatryggingadeildar ....................... 5 073,19
3. Lífeyrissjóðs barnakennara .................. 7 817,76
VI. Ýmsir skuldunautar:
1. Lifeyrissjóðs Islands ........................ 267 270,33
2. Slysatryggingadeildar ........................ 25 829,10
3. Lífeyrissjóðs embættismanna .................. 7 654,99
4. Lífeyrissjóðs barnakennara ................... 17 003,36
5. Lífeyrissjóðs ljósmæðra ...................... 1 257,83
46 906,91
4 102 183,65
2 995 137,29
1 876 114,49
29 502,74
319 015,61