Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 19

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Síða 19
17 IV. KAFLI Sjúkratryggingar. A. Almenn ákvæði. 41. gr. í hverjum kaupstað og hverjum hreppi skal vera sjúkrasamlag til þess að annast sjúkratryggingar. Ráðherra getur ákveðið, að fengnum tillögum tryggingaráðs og með samþykki hutaðeigandi sjúkrasamlagsstjórna, að eitt og sama sjúkrasamlag annist sjúkratrygg- ingarnar í fleiri hreppum innan sömu sýslu, eða í kaupstað og nærliggjandi hreppum. Einnig má láta liluta sveitarfélags fylgja sjúkrasamlagi nágrannasveitarfélags. Nú samþykkja a. m. k. s/3 hlutar sjúkrasamlagsstjórna í sama lögsagnarumdæmi að sameinast í eitt sjúkrasamlag, og getur þá ráðherra, að fengnum tillögum trygg- ingaráðs, ákveðið sameiningu allra samlaga umdæmisins. Samþykktir sjúkrasamlaga skulu staðfestar af ráðherra, að fengnum tillögum Trygg- ingastofnunarinnar. 42. gr. Ráðherra skipar formann og varaformann stjórnar sjúkrasamlags, að fengnum tillögum tryggingaráðs, en sveitarstjórn kýs til viðbótar tvo eða fjóra menn í stjórnina og jafnmarga til vara, eftir því sem sveitarstjórn ákveður. Standi fleiri en eitt sveitarfélag að sjúkrasamlagi, skulu þau hvert um sig kjósa einn mann í stjórnina, en verði tala stjórnarnefndarmanna þá jöfn, skal sveitarfélag það, sem flesta hefur tryggingarskylda meðlimi, kjósa tvo menn. Nú sameinast öll sjúkrasamlög í lögsagnarumdæmi í eitt sjúkrasamlag, sbr. 3. málsgr. 41. gr., og skal þá sýslunefnd kjósa 4 menn í stjórn samlagsins. Kjörtímabil allra stjórnarnefndarmanna skal vera fjögur ár, og skulu þeir skipaðir og kosnir þegar að loknum almennum sveitarstjórnarkosningum. Tryggingastofnun ríkisins ákveður þóknun stjórnenda, er greiðist úr samlagssjóði. 43. gr. í liverju sýslufélagi skal vera héraðssamlag. Ráðherra getur þó ákveðið, að héraðssamlag nái til fleiri sýslufélaga. Öll sjúkrasamlög á svæði héraðssamlags skulu eiga hlut að því samkvæmt ákvæðum þeim, sem hér fara á eftir. Fleimilt er sjúkra- samlagi kaupstaðar að gerast aðili að héraðssamlagi því, sem svæði á næst kaupstaðn- um, enda sé ósk um það sett fram með þriggja mánaða fyrirvara, miðað við áramót. Ekki skal þó vera héraðssamlag í sýslu, ef öll sjúkrasamlög í sýslunni hafa sam- einazt í eitt sjúkrasamlag, sbr. 3. málsgr. 41. gr. Samþykktir héraðssamlags skulu staðfestar af ráðherra, að fengnum tillögum Tryggingastofnunar ríkisins, sem lætur gera fyrirmynd að slíkum samþykktum. 44. gr. Formaður héraðssamlags er sýslumaður hlutaðeigandi sýslufélags, eða — séu fleiri valdsmenn á svæðinu — sá þeirra, sem félagsmálaráðherra til þess skipar. Sýslunefnd kýs til viðbótar tvo menn í stjórnina. Nái héraðssamlag til meira en eins sýslufélags, kýs hver sýslunefnd eða bæjarstjórn einn mann í stjórnina. Tryggingastofnunin ákveður þóknun stjórnarinnar. 45. gr. Hlutverk héraðssamlaga er: a. Að tryggja samlagsmönnum sjúkrasamlaganna í umdæminu sjúkrahúsvist sam- kvæmt ákvæðum a-liðs 1. málsgr. 49. gr. að undanteknum fyrstu 30 dögum sjúkra- húsvistar hvers samlagsmanns á hverjum 12 mánuðum. b. Að sjá um greiðslu sjúkradagpeninga eftir úrskurðum samlagsstjórna. c. Að annast endurskoðun og úrskurðun á reikningum sjúkrasamlaganna, gera 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.