Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Side 21

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Side 21
19 b. Almenn læknishjálp utan sjúkrahúsa hjá samlagslækni sjúklings eða öðrum lækni, ef slíkar vitjanir eru heimilaðar í samþykktum samlagsins. Samlagsmenn greiða þó 10 kr. fyrir hvert viðtal á lækningastofu og 25 kr. fyrir hverja vitjun. Sjúkrasamlag hefur heimild til að ákveða, að sjúklingur greiði læknisreikninga að fullu, og endurgreiðir samlag þá sjúklingi sinn hluta. Utanhéraðssjúklingar skulu jafnan greiða lækni að fullu. c. Nauðsynlegar rannsóknir og aðgerðir, eftir tilvísun samlagslæknis, hjá sérfræð- ingum að 3/ hlutum. Sjúkrasamlagsstjórn getur takmarkað heimild samlags- lækna til tilvísana samkvæmt þessum lið. d. Lyf, sem samlagsmanni er lífsnauðsynlegt að nota að staðaldri, að fullu og önn- ur nauðsynleg lyf að s/ eða i/, enda séu lyfin á lyfjaskrá, sem Tryggingastofn- unin lætur gera og staðfest skal af heilbrigðisstjórninni. Heimilt er i skrá þess- ari að takmarka greiðslu ákveðinna lylja við tiltekið hámark. e. Röntgenmyndir og röntgenskoðun að 3/ samkvæmt gjaldskrá, er heilbrigðis- stjórnin setur. f. Sjúkradagpeninga samkvæmt 50. gr. g. Dvöl umfram 9 daga vegna fæðingar í sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun. Ef farsóttir ganga, svo sem mislingar, inflúenza, skarlatssótt o. fl., fellur niður greiðsla dagpeninga vegna slíkra sjúkdóma, ef faraldurinn er yfirgripsmikill, nema tryggingaráð heimili greiðsluna hverju sinni. Sjúkrasamlög greiða ekki sjúkrakostn- að, sem skylt er að greiða samkvæmt sóttvarnarlögum eða öðrum sérstökum lögum. I samþykktum samlaga er heimilt að ákveða víðtækari hjálp vegna veikinda, svo og greiðslu fyrir tannlækningar. Sjúkradagpeningar mega þó eigi hærri vera en slysadagpeningar samkvæmt 35. gi'. 50. gr. Sjúkrasamlögin greiða sjúkradagpeninga, ef samlagsmaður, sem er 16 ára eða eldri og ekki nýtur elli- eða örorkulífeyris, verður algerlega óvinnufær, enda leggi hann niður vinnu og kaup hans eða aðrar vinnutekjur falli niður. Sjúkradagpeningar eru ekki greiddir lengur en 52 vikur samtals á hverjum 24 mánuðum. Þó er samlagsstjórn heimilt að ákveða, að dagpeningar skuli greiddir leng- ur, ef lækningatilraunum er ekki lokið og óvíst er, hvort um varanlega örorku er að ræða. Launþegar og einyrkjar njóta sjúkradagpeninga frá og með 11. veikindadegi, ef þeir eru óvinnufærir a. m. k. 14 daga, en atvinnurekendur frá og með sjöttu sjúkra- viku. Atvinnurekandi telst í þessu sambandi hver sá, sem kaupir svo mikla vinnu, að honum beri að greiða gjald samkvæmt 28. gr. af meiru en 52 vikum. Upphaf biðtímans miðast við þann dag, þegar læknis er fyrst vitjað eða sjúklingurinn flutt- ur í sjúkrahús. Sjúkradagpeningar skulu ekki vera lægri en kr. 68.00 á dag fyrir kvæntan mann eða gifta konu, sem er aðalfyrirvinna heimilis, kr. 60.00 fyrir aðra og kr. 8.00 fyrir hvert barn á framfæri, allt að þrem, þar með talin börn utan heimilis, sem um- sækjandi sannanlega greiðir með samkvæmt meðlagsúrskurði eða skilnaðarleyfisbréfi. Um liámark sjúkradagpeninga sjá 49. gr., síðustu málsgr. Sjúkradagpeningar mega þó ekki vera hærri en sem nemur 3/ þeirra vinnutekna, sem hlutaðeigandi hefur misst vegna veikindanna. Skal í þessu sambandi að jafn- aði höfð hliðsjón af tekjum hans síðustu tvo mánuðina, áður en veikindin hófust. Tekjur húsmóður vegna fullrar vinnu á heimili skulu í þessu sambandi metnar jafn- ar lífeyrisupphæð samkvæmt 13. gr. Nú dvelst sá, sem dagpeninga nýtur, í sjúkrahúsi eða hæli á kostnað sjúkrasam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.