Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Side 26

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Side 26
24 69. gr. Iðgjöld samkvæmt 28. gr. og 40. gr. skal skattstjóri leggja á með tekju- og eignarskatti og færa þau á skattskrá, sbr. 39. gr. laga nr. 70/1962, og skulu ákvæði 40. gr. þeirra laga gilda um iðgjöldin eftir því, sem við á, sbr. og ákvæði 68. gr. um gjaldskrá. Iðgjöld þessi skulu lögð á í heilum krónum. Þó skulu iðgjöld af lögskráð- um sjómönnum lögð á og innheimt fyrir fram af lögskráningarstjórum og iðgjöld af ökumönnum bifreiða lögð á af innheimtumönnum bifreiðaskatts og innheimt eftir á fyrir hvert bifreiðaskattár ásamt bifreiðaskatti og skoðunargjaldi bifreiða. Framtalsskýrslur skulu þannig úr garði gerðar, að skýrt sé fram tekið, fyrir hversu margar vinnuvikur beri að greiða. Þyki vafi leika á, að framtal vinnuvikna sé rétt, skal áætla tölu þeirra eftir öðrum upplýsingum, er framtalið sýnir, en séu þær ófullnægjandi eða hafi framtali ekki verið skilað, þá eftir mati skattstjóra. Skattfrjálsir aðilar, er hafa í þjónustu sinni menn, sem slysatryggðir skulu sam- kvæmt 31. gr., skulu senda hlutaðeigandi skattyfirvaldi framtöl um vinnuvikur á sama hátt og skattskyldir atvinnurekendur. í reglugerð samkvæmt síðustu málsgr. 40. gr. skal kveða á um álagningu og inn- heimtu ársiðgjalda vegna tækja þeirra, er þar greinir. 70. gr. Kæra má iðgjaldaálagningu skattstjóra samkvæmt 68. og 69. gr. til ríkis- skattanefndar eftir sörnu reglum og gilda um kærur út af tekjuskatti. Ákvæði 42. gr. laga nr. 70/1962 skulu gilda um endurskoðun og leiðréttingar gjaldskrár sam- kvæmt lögum þessum, eftir því sem við á. Gjalddagar iðgjalda skulu ákveðnir í reglugerð. 71. gr. Iðgjöld til lífeyris- og slysatrygginga skulu innheimt af þeim innheimtu- mönnum ríkissjóðs eða sveitarsjóða eða sérstökum innheimtustofnunum, sem inn- heimta tekju- og eignarskatt, sbr. þó ákvæði I. málsgr. 69. gr. um iðgjöld af lög- skráðum sjómönnum og ökumönnum bifreiða og ákvæði 3. málsgr. þessarar greinar. Skulu ákvæði laga nr. 70/1962, þar á meðal um dráttarvexti og lögtaksrétt, gilda um innheimtu iðgjalda. Innheimtumenn ríkissjóðs annast innheimtu á framlögum sveitarfélaga, sbr. þó 3. málsgr. þessarar greinar. Gera má lögtak hjá sveitarfélagi fyrir vangreiddum fram- lögum, m. a. í álögðum, ógreiddum bæjar- eða sveitargjöldum. Tryggingastofnunin innheimtir sjálf iðgjöld, sem ríkissjóði ber að greiða. Þá er stofnuninni heimilt að annast sjálf innheimtu iðgjalda hjá tilteknum ríkisstofnun- um og framlaga sveitarsjóða í einstökum lögsagnarumdæmum. Sjúkrasamlagsiðgjöld greiðast til samlaganna eða þeirra aðila, sem þau hafa falið innheimtuna samkvæmt samningi, sbr. lög nr. 68 27. apríl 1962. Verði vanskil, inn- heimta bæjarstjórnir og sveitarstjórnir hjá gjaldanda eða þeim, sem ábyrgð ber á greiðslunni, og má innheimta iðgjöldin með lögtaki. Um gjald fyrir innheimtu iðgjalda til lífeyris- og slysatrygginga fer eftir launa- lögum eða samningum samkvæmt lögum nr. 68/1962. 72. gr. Meistarar í iðnaði skulu greiða iðgjöld fyrir nema sína og útgerðarmenn sjúkrasamlagsiðgjöld lögskráðra sjómanna. Óheimilt er að draga iðgjöldin frá kaupi þessara manna. Nú sækir maður til sveitarstjórnar um, að sveitarsjóður greiði fyrir hann iðgjöld hans, sakir þess, að hann sé ekki fær um það af eigin rammleik, og tekur þá sveitar- stjórn ákvörðun um umsóknina með tilliti til ástæðna hans. Þó á iðgjaldsgreiðandi, sem ber ekki að greiða eignarskatt, jafnan rétt á því, ef krafizt er, að sveitarsjóður greiði fyrir hann iðgjald samkvæmt 26. gr., ef hreinar tekjur hans næsta ár á undan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.