Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 62

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1963, Page 62
60 og séu þeir ekki launþegar, eru þeir taldir á sama hátt og aðrir, þótt tryggingin sé eingöngu bundin við akstur bifreiðarinnar. I töflu 28 er sýndur tryggingartími í iðn- og sjómannatryggingu starfsárin 1947— 1962. í sjómannatryggingunni falla saman starfsár og iðgjaldaár, en í iðntryggingu eru iðgjöld lögð á og greidd árið eftir starfsárið, og er því þarna um mismunandi reikningsár að ræða. Af framangreindri ástæðu eru vinnuvikur í iðntryggingu sundur- liðaðar eftir því, hvort um er að ræða tryggingu á ökumönnum einkabifreiða (þ. e. ökumönnum, sem ekki er greitt fyrir gjald til lífeyristrygginga samkvæmt 29. gr. laga nr. 24/1956), ökumönnum atvinnubifreiða eða öðrum. Frá 1957 til 1962 hefur vikum alls fjölgað um 25%, en séu ökumenn einkabifreiða ekki taldir með, nemur fjölgunin 18%. 2. Tekjur og gjöld. Tekjur slysatrygginga eru áhættuiðgjöld samkvæmt 43. gr. laga nr. 24/1956 (nú 40. gr. laga nr. 40/1963). Árin 1961—1963 var störfum og starfsgreinum skipt í áhættu- flokka í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 202/1957. Iðgjöld héldust óbreytt þessi þrjú ár, og voru vikugjöld sem hér segir: 1. áhættuflokkur ... ... kr. 1.00 kr 10 00 9 _ ... - 1.50 8. - 12.00 3. - ... - 2.50 9. - - 15.00 4. - .. . - 4.00 10. — — 33.00 5. - ... - 5.50 11. 36 00 6. . . . - 8.00 Iðgjald lausráðinna slökkviliðsmanna var kr. 3.00 fyrir hverja kvaðningu, og árs- iðgjöld voru þessi: Tafla 29. Iðgjöld og beetur S j ómannatrygging Iðgjöld Bætur % a£ Ár kr. kr. iðgjöldum 1941—1945 7 125 327,95 5 037 278,20 70.7 1946—1950 7 604 444,92 5 374 932,67 70,7 1951—1955 13 520 672,51 11 743 251,87 86,9 1956—1960 28 942 292,08 25 079 465,21 86,7 1956 3 712 799,21 2 685 378,34 72,3 1957 4 465 544,68 2 396 129,55 53,7 1958 5 182 074,17 2 921 910,00 56,9 1959 7 451 073,79 8 393 038,53 112,6 8 130 800,23 8 683 008,79 106,8 1961 8 072 590,05 6 463 566,82 80,1 1962 7 677 094,15 9 494 862,76 123,7 8 566 721,36 13 287 612,31 155,1 61 Vegna heimilisdráttarvélar ........................... kr. 50.00 — rafstöðvar ....................................... — 25.00 — súgþurrkunartækis ................................ — 25.00 — saxblásara ....................................... — 25.00 — bifhjóls ......................................... — 120.00 — reiðhjóls með hjálparvél ......................... — 120.00 Með lögum nr. 40/1963 var gerð sú grundvallarhreyting á áhættuflokkuninni, að skipta skal fyrirtækjum, en ekki einstökum störfum, í áhættuflokka. Þetta gildir þó ekki um bifreiðastjóra, sjómenn né flugmenn. Ákvæði um hina nýju skiptingu, sem gildir frá 1. janúar 1964, eru í reglugerð nr. 7/1964. Með reglugerð þessari voru ið- gjöld jafnframt stórhækkuð, enda hafði almenn endurskoðun vikugjalda ekki átt sér stað síðan í árslok 1957, og mikill halli hafði orðið á árinu 1963. í töflu 29 er yfirlit um reikningsfærð iðgjöld og bætur 1941—1963. Iðgjaldatekjur iðntryggingar eru í samræmi við fjölda tryggingarvikna árið á undan. Auk hreinna iðgjalda (álagðra iðgjalda að frádregnum færslum í afskriftasjóð) eru taldar færslur úr afskriftasjóði. Til bóta er talin aukning ógreiddra bóta svo og aukning höfuð- stólsandvirðis lífeyris, önnur en vextir. í töflum 30 og 31 eru bætur sundurliðaðar. Flinar reikningsfærðu bætur jafngilda þó ekki bótum, sem greiddar eru á þvl ári, sem um ræðir, heldur er við uppgjör hvers tjóns, sem lífeyrisgreiðslu hefur í för með sér, lagt til hliðar svokallað höfuð- stólsandvirði lífeyrisins. F.nn fremur er lagt til hliðar fyrir óuppgerðum tjónum. Ef fjárhæðir þær, sem þannig eru lagðar til hliðar sem höfuðstólsandvirði eða ógreidd- ar bætur, reyndust hæfilegar til að standa undir lífeyrisgreiðslum, mundi hvert slys aðeins hafa áhrif á afkomu þess árs, er það kemur fyrir. Raunin hefur hins vegar orðið sú, að hið reiknaða höfuðstólsandvirði nægir hvergi nærri. Er því nær árlega lagt fram fé til höfuðstólsandvirðis vegna eldri slysa, og eru slík framlög reiknuð með bótum, eins og áður er sagt. Reikningsfærsla slysatrygginga er því með allt öðrum hætti en hjá lífeyris- og sjúkratryggingum, en á reikningum hinna síðarnefndu eru einungis færðar þær bætur, sem gjaldfallnar eru. slysatiygginga 1941—1963. Iðntrygging Samtals Ár Iðgjöld kr. Bætur kr. % af iðgjöldum Iðgjöld kr. Bætur kr. % a£ iðgjöldum 7 334 443,94 4 307 492,56 58,7 14 459 771,89 9 344 770,79 64,6 .. 1941—1945 18 762 579,72 8 049 228,79 42,9 26 367 024,64 13 424 161,46 50,9 - . 1946—1950 23 601 193,52 16 273 833,14 69,0 37 121 866,03 28 017 085,01 75,5 .. 1951—1955 36 046 383,18 25 368 904,70 70,4 64 988 675,26 50 448 369,91 77,6 .. 1956—1960 6 422 878,88 3 561 500,54 55,5 10 135 678,09 6 246 878,88 61,6 1956 6 576 253,48 4 364 149,58 66,4 11 041 798,16 6 760 279,13 61,2 1957 7 492 539,71 5 650 515,73 75,4 12 674 613,88 8 572 425,73 67,6 1958 7 663 062,32 3 984 801,00 52,0 15 114 136,11 12 377 839,53 81,9 1959 7 891 648,79 7 807 937,85 98,9 16 022 449,02 16 490 946,64 102,9 1960 8 436 337,77 7 635 709,13 90,5 16 508 927,82 14 099 275,95 85,4 1961 8 942 516,22 8 203 362,51 91,7 16 619 610,37 17 698 225,27 106,5 1962 9 353 517,81 13 584 123,33 145,2 17 920 239,17 26 871 735,64 150,0 1963
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.