Heimili og skóli - 01.08.1960, Blaðsíða 20
64
HEIMILI OG SKÓLI
„Nafn mitt er Róbert...
Eg er ofdrykkjumahur
EFTIR ANONYM
„Faðir vor, þú, sem ert á himn-
um. . . Orð þessarar gömlu bænar
fengu í mínum eyrum nýtt inniliald í
lok fyrsta fundarins, sem ég tók þátt í
hjá A A samtökunum (Alcoholies
Anonymous-Anonnyme Afkohofiser).
I gegnum allt vonleysismyrkur undan-
farinna tíma sá nú votta fyrir vonar-
bjarma. Það var von um heilbrigði,
öryggi, lausn frá samvizkubiti og sálar-
kvölum. Þetta var þó aðeins ofurlítill
bjarmi af von, en nógur til þess, að ég
öðlaðist í bili hugrekki til að rétta úr
bakinu og taka ákvörðun.
í upphafi fundarins hafði formað-
urinn kallað í ræðustólinn þreklegan,
vel klæddan og djarffegan mann. Mað-
urinn hóf mál sitt með því að segja:
„Ég.heiti Jón og er ofdrykkjumaður.
Og svo skýrði hann frá því, að hann
hefði sem sölustjóri fyrir verzlunar-
fyrirtæki eitt, tekið eftir því, að eitt
glas af áfengi á undan morgunverði,
sem hann bauð viðskiptavinum sínum
til, virtist gera þá á allan hátt samn-
ingaliprari. Sjálfum þótti honum þetta
gott til að róa taugarnar, og honum
þótti sem hann yrði þá hugmyndarík-
ari og frjálslegri í framkomu. Hann
sagðist hafa gert það að vana að koma
fyrir í ferðatösku sinni einni flösku af
áfengi, er hann ferðaðist í verzlunar-
erindum til fjarlægra staða. Þá sagðist
hann einnig hafa gert sér það að regfu,
að geyma sér alltaf dálitla lögg til
hressingar á mánudagsmorgna.
En eigi leið á löngu þar til hann fór
að koma of seint til vinnu sinnar á
út myndir frá öðrum byggðalögum, en
þetta er dýr útgáfa og byggist á því, að
skólarnir kaupi myndirnar.
Þá mætti kannski nefna enn eitt ný-
mæli: Næstkomandi haust mun útgáf-
an hefja tilraun nreð útgáfu á svo-
nefndu Arkasafni. Gefnar verða út
einstakar 16 síðu arkir í Skírnisbroti.
Hver einstök örk mun fjalla um til-
tekið efni. Til skýringar nefni ég eftir-
farandi: Þættir um Matthías Jochums-
son og Hannes Hafstein, tekið saman
af Stefáni Jónssyni rithöfundi. Þjóð-
sögur um Sæmund fróða. — Smábarna-
Iesefni. — Leiðbeiningar í skák. —
Frásagnir um ýmsa þætti eðlisfræðinn-
ar. — Leikþættir. — Gamansögur og
skrítlur — og ýmsar þjóðlegar frásagn-
ir. Ætlunin er, að kennarar geti haft
þessa þætti til skýringar og uppfylling-
ar. Ég vona, að útgáfan geti gefið út
að minnsta kosti 6 arkir á næsta ári.
Vér þökkum svo að lokum forstjór-
anum fyrir allar þessar ánægjulegu
upplýsingar.