Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1957, Síða 12

Læknaneminn - 01.04.1957, Síða 12
12 LÆKNANEMINN ruptura lienis í 3.—4. viku sjúk. dómsins. Við smásjárrannsókn sést, að miltað er úttroðið „ó- typiskum" lymphocytum, sem einnig „infiltrera" bandvefs- bjálkana (trabeculae), band- vefshjúpinn og æðaveggi. Það er álitið, að þessi bólga í band- vefsbjálkum og hjúp valdi „rupturunni". e. Við leptospirosis icterohæmorr- hagia (Mb. Weili) er oft miltis- stækkun. f. Við maiaria er miltað dálítið stækkað í ,,akúta“ kastinu, en þegar sjúkd. hefur staðið í mörg ár, verður miltað mjög stórt og hart (ague-cake spleen). g. Við Kala-Azar (leishmaniosis donovani), sem er að vísu aðal- lega hitabeltissjúkdómur (kem- ur þó fyrir í S. Evrópu) verður gríðarmikil miltisstækkun — getur orðið 4 kg, en vanalega um 2 kg. h. Við sarcoidosis verður jafnan einhver miltisstækkun, þó sjald- an það mikil, að hægt sé að þreifa (palpera) miltað. i. Miltisstækkun verður einstöku sinnum við polyarthritis cliro- nica (Still’s, Felty’s). j. Berklar geta orsakað miltis- stækkun, en ekki mikla. k. Við lupus erythematosis dis- seminat. verður að jafnaði milt- isstækkun. Orsökin er fibrosis umhverfis aa. penicilli ásamt ,,mononuclear“ frumu „infiltra- tion“. l. Við syphilis congenita er oft miltisstækkun. Miltað er mor- andi af spirochetes, einnig fib- rosis. II. Splenomegalia infiltrativa. 1) Depositio intra cellam. a. í xanthomatosis (Hand, Schiil- ler, Christian) hleðst choleste- rol upp í „reticulo-endothelial" frumunum. b. 1 kerasinosis (Gaucher) hleðst kerasin upp í „reticulo-endo- thelial“ frumunum. Miltis- stækkunin getur orðið gífurleg (8 kg). c. Sphingomyelinosis (Niemann, Pic). Þá safnast „diamino phos- phatidar", sphingomyelin, fyr- ir í „reticulo-endothelial" frum- unum. 2) Depositio intra reticulum. a. Amyloidosis. III. Miltisstækkun samfara auk- inni myndun á blóðfrumum. 1) Leukemia. a. Leucosis myeloides chronica getur valdið óhemju mikilli miltisstækkun, allt að 10 kg, en venjulega um 2 kg (Ander- son). Þétt átöku. En i leucosis myeloides acuta er um mjög óverulega stækkun að ræða. b. Leucosis lymphatica chronica veldur talsvert mikilli miltis- stækkun (frá 800—2000 g) og er þétt átöku. Leucosis lympha- tica acuta veldur einnig stækk- un á miltanu, en ekki eins mik- illi og í ,,kroniska“ forminu. c. Leucemia monocytica veldur sjaldan miltisstækkun. 2) Metaplasia myeloidea agno- genica. Þá fer fram mikil myndun á rauðum og- hvítum blk. í milt- anu, án þess að nokkrir aðrir sjúk- dómar séu því samfara (merg- punktat er eðlilegt) .Orsök ókunnn. Stækkunin á miltanu getur orðið talsvert mikil. 3) Myelofibrosis og osteosclerosis valda því, að mikil metaplasia mye-

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.