Læknaneminn - 01.04.1957, Blaðsíða 16
16
LÆKNANEMINN
COOMBS’ PRÓF.
(Anti-hiunanglobulin próf).
Coombs’ próf er immunohæma-
tologisk rannsóknaraðferð, sem
notuð er til að leita að vissum teg-
undum mótefna (antibodies). Það
hefur diagnostiskt gildi við ýmar
tegundir hæmalytiskrar anæmiu,
fyrst og fremst Rh-sensitisatio
(erythroblastosis foetalis, trans-
fusionsreaktionir) og ýmsa aðra
hæmolytiska sjúkdóma, þar sem
um einhvers konar mótefnamynd-
un gegn rauðum blóðkornum virð-
ist vera að ræða, t. d. anæmia hæ-
molytica aquisita idiopathica.
Prófið byggist á því, að viss mót-
efni geta bundizt yfirborði erythro-
cyta, án þess að valda agglutina-
tio. Með því að láta serum úr kan-
ínu, sem immuniseruð hefur verið
fyrir mannaglobulini, verka á
þannig ,,húðuð“ blóðkorn, má fá
agglutinatio, því að mótefnin, sem
loða við blóðkornin, tilheyra glo-
bulinflokki serumproteina, eins og
mótefni yfirleitt.
6) Miltisstækkun samfara ruptura
lienis krefst náttúrlega að
brugðið sé skiótt við og milt-
að tekið. NB. Sérstaklega skal
minnt á ,,subcapsuler“ blæð-
ingu eftir trauma, það á ekki
að bíða eftir að miltað rifni.
7) Við Banti’s syndrom getur kom-
ið til mála að taka milta eða
gera anastomosu á milli v. porta
og v. cava caudalis eða á milli
v. lienis og v. renalis. (Porta-
caval shunt).
Reykjavík, 19. febr. 1957.
Bjarki Magnússon
stud. med.
Coombs’ serum:
Antihumanglobulin serum fæst
með því að sprauta serum úr
mönnum í kanínur, sem svara með
því að mynda mótefni gegn því.
Mótefnin í kanínublóðvatninu eru
síðan titreruð með praecipitin-
prófi, sem verður að vera jákvætt
í þynningunni 1:8000, þ. e. gefa
útfellingu með mannaserum, sem
þynnt hefur verið að því marki.
Síðan þarf að losna við öll mót-
efni, sem agglutinerað gætu nor-
mal rauð blóðkorn. Er það gert
með því að absorbera kanínublóð-
vatnið með blöndu af A, B og Q
blóðkornum úr mönnum, þar til
engin mótefni gegn slíkum blóð-
kornum eru eftir. Síðan er blóð-
vatnið titrerað með ,,húðuðum“
blóðkornum og athugað, hve mikið
má þynna það, til þess að það
gefi greinilega svörun. Bezt er að
nota Coombs’ serum óþynnt, en
sjálfsagt er freistandi fyrir fram-
leiðendur að þynna það eitthvað.
Gæðin fara minnkandi með aldr-
inum, og ber að gæta þess, að of
gamalt serum getur gefið ranga
neikvæða svörun.
Ófullkomin mótefni.
Með Coombs’ prófi er leitað að
sérstakri tegund mótefna, sem
nefna mætti á íslenzku ófullkomin
mótefni, en ganga undir ýmsum
nöfnum, albumin-acting antibody,
incomplete antibody, late(mature)
antibodies, blocking antibodies,
univalent antibodies, hyper-im-
mune antibodies eða glutinin. Full-
komin mótefni mætti kalla þau,
sem enskumælandi menn nefna