Læknaneminn - 01.04.1957, Side 37
LÆKNANEMINN
37
þættir frá Rússlandi. 2. Oddur Ölafs-
son: Starfsemi Reykjalundar.
21. nóv. 1956. 1. Pétur H. J. Jakobsson
og Kolbeinn Kristófersson: Gravidi-
tet eftir röntgenmeðferð. 2. Berg-
sveinn Ólafsson: Fyrirhuguð útgáfa
á handbók lækna.
12. des. 1956: 1. Ólafur Bjarnason:
Greining á frumum úr illkynja æxl-
um. 2. Gísli Fr. Petersen: Frá Mexí-
co og þingi geislalækna þar.
9. jan. 1957. 1. Dr. med. Óskar Þ.
Þórðarson: Poliomyelitis-farsóttin í
Reykjavík og nágrenni 1955. 2. Guð-
mundur Benediktsson: Meningitis
serosa.
13. febr. 1957. 1. Próf. Snorri Hallgrims-
son: Ca. ventriculi í magastúfum eft-
ir resectio eftir ulcus peþticum.
2. Pétur H. J. Jakobsson: Chorioepi-
thelioma.
LÆKNANEMINN vill enn einu sinni
benda stúdentum á, að þiggja hið góða
boð L.R. og sækja fræðslufundi þess.
SmœlkL
Læknir vil ég ekki verða, sagði dreng-
urinn — hann þorði ekki einu sinni oð
drepa flugu. (Anonymus).
Þú undrast hina mörgu sjúkdóma —
teldu læknana.
(Heinrich von Kleist, 1777—1811).
Kvöldbæn læknis: „Drottinn minn, ég
bið þig ekki um, að menn verði veikir,
en ég bið þig um, að þeir komi til
mín, þegar þeir verða veikir.
(Anonymus).
Ég veit ekki vel, hvort ég á að nema
tannlækningar eða augnlækningar, sagði
stúdentinn við gamlan, reyndan lækni.
Veldu tennumar, svaraði sá gamli —
menn hafa 32 tennur, en ekki nema
tvö augu. (Anonymus).
Sá, sem syndgar gegn skapara sín-
um, fellur í læknis hendur.
I was well,
I wanted to get better,
I took medicine, —
here I am.
(Grafskrift Englendings).
Gr. 215: Ef læknir gerir stóran skurð
á einhverjum með kuta sínum og læknar
hann, eða opnar æxli með kuta sínum
og bjargar auga hans, þá skal hann fá
10 sekla gulls.
Gr. 217: Ef læknir gerir stóran skurð
á einhverjum með kuta sínum og drep-
ur hann, eða opnar æxli með kutanum
og eyðileggur sjón hans, skal höggva
af honum hendur.
'O'r lögum Hammúrabís,
ca. 2500 f. Kr.).
Góður skrifari — þoiinmæði papp-
írsins.
Góður læknir — og lífum verður að
fórna.
(Su Tung Po, 960 f. Kr.).
Það hafði verið mikið að gera á
Fæðingardeildinni það kvöldið: keisara-
skurður, 4 gynekologiskir journalar og
4 fæðingar. Klukkan var orðin 4 um