Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.12.1962, Blaðsíða 22
LÆKNANEMINN Jj/TSTJOHNUi- Éaum Heilsubótargöngur og skipulagið — Vísindaferðir að Klepjíi — Herferð f jármálast,jórans — Týnd verðmæti — Prósentin sjö og bruðiið. Svo bar til einn góðviðrisdag í nóvember s.l., að nokkrir ágætir kollegar í síðasta hluta tóku á rás í hinu akademíska kortéri (sem oft er jú bara fimm mín- útur og jafnvel ekkert), skálmuðu út af Landsspítalalóðinni niður Barónsstíginn austur Hringbraut og síðan yfir lóðina að nýju og í næsta tíma. Því miður kom í Ijós, að hér var ekki um að ræða reglu- lega heilsubótargöngu heldur var labb þeirra af mjög svo ómerki- legu tilefni og hafði hreint ekkert með heilsufarið að gera. En þetta varð til þess að vekja athygli okkar á því, að við aumir í mið- og síðastahluta iðkum heilsubótar- göngur reglulega og sjá okkar ágætu lærifeður fyrir því. Þeir geta nefnilega ekki komið kennsl- unni fyrir á einum stað heldur cru tímarnir ýmist á Landspítal- anum, Rannsóknarstofunni eða í Háskólanum. Víst ber ekki að lasta heilsubótargöngur né held- ur erum við sannanlega öðrum sporlatari, en þegar iðulega er sneytt af hinu akademíska kortéri og rösklega kílómeters leið til hinnar næstu kennslustofu í næsta tíma verður sá hinn sami mjög svo tæplega þrjú kortér svo ekki sé meira sagt. Skipulagið gæti semsagt þarfnast endurskoðunar. —o— Tómas Helgason, yfirlæknir, hóf kennslu í geðsjúkdómum í síð- asta hluta á þessu misseri. Hefur hann tekið upp þann sið að fara með lærisveinana einu sinni í viku inn að Kleppi og hefur þar á tak- teinum lifandi dæmi urn þá kvilla, er þeir hafa verið að lesa um. Þessar heimsóknir að Kleppi hafa konferensinn fyrir ofan garð og neðan hjá mér, sem ég hefði ann- ars getað haft gagn af. En þrátt fyrir þetta lærði ég sitthvað, enda varla hægt við því að búast að maður læri mikið í ortopediu á einum mánuði. Tilgangurinn með dvölinni var heldur ekki sízt sá að kynnast vinnunni og andrúms- loftinu á dönskum spítala og verð- ur ekki annað sagt en að þau kynni hafi verið góð. Ég vil því eindregið hvetja til þess að við höldum uppi stúdentaskiptum við Dani fram- vegis. T. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.