Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 41

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 41
LÆKNANEMINN 35 Páll Ásmundsson, læknir: Sjúkratilfelli úr síðasta blaði Pæstar orsakir þvagfærasteina eru þekktar. Þannig er af sumum talið, að primer orsök steina í fullorðnum finn- ist aðeins í 4% sjúklinga. Aðrir eru að visu bjartsýnni og fara niðurstöður manna mjög eftir þeim sjúklingahóp- um, sem unnið er úr. Þannig er talið að staðfesta megi frumorsök hjá allt að 20% þeirra, er sögu hafa um fleiri en eitt „kast“, og hjá börnum þykjast menn geta greint orsökina I allt að 50%. Eigi að síður fellur mikill meirihluti þvagfærasteina í þá ruslakistu, er nefnist „idiopathiskir steinar". Mikið verkefni er framundan við að finna botn í þeirri kistu og tekst sjálfsagt ekki fyrr en fullur skilningur fæst á samspili fjölmargra þátta, er stuðla að stein- myndun. Enda þótt frumorsökin sé þannig greinanleg í tiltölulega fáurn tilfellum, vill svo vel til, að margar þeirra orsaka má ýmist uppræta eða draga að mun úr afleiðingum þeirra. Meðal slíkra or- saka má helztar nefna primeran hyper- parathyreoidisma, þvagsýrugigt og renal tubular acidosis. Þessi fáu þakk- látu tilfelli réttlæta fyllilega nákvæma etiologiska rannsókn sérhvers sjúklings með þvagfærasteina. Þótt líkleg orsök steinmyndunar sjúklings þess, er hér um ræðir, fyndist of seint til að kom- ið yrði í veg fyrir hörmulegar afleiðing- ar hennar, undirstrikar slíkt aðeins mikilvægi skjótrar greiningar. Þau atriði, er til greina koma við slíka etiologiska rannsókn, eru fjöl- mörg, og skal nú drepið á hin helztu: 1. Sjúkrasaga: Myndun steina þegar í barnæsku leiðir hugann að metabol- iskum sjúkdómum svo sem cystinuriu, renal tubular’ acidosis, primeri hyper- oxaluriu eða þvagsýrugikt. Einnig koma þá þvagfæraanomaliur til greina. Sumar slíkar truflanir eru ættgengar, og er fjölskyldusaga þá mikilvæg. Saga um magasár gæti bent til hins frekar sjaldgæfa „milk alkali syndrome" eða ofnotkunar magnesium trisilikats, sem orsök steinmyndunar. Hafi sjúklingur oft „passerað" smá- steinum eða „sandi", bendir slíkt til þvagsýrusteina eða renal tubular aci- dosis. 2. Efnagreining steina: Oft reynast steinar blandaðir að samsetningu. Sá steinn, er upprunalega var þvagsýru- steinn, á það t.d. til að hlaða utan á sig kalki. 3. Röntgenrannsóknir: Helztar eru yfirlitsmyndir af þvagfærum, IV.-pyelo- gram og stundum retrograd urografi. Slíkar rannsóknir greina ekki aðeins milli radioopaque og radiolucent (geisla- gleypinna og geislahleypinna 11) steina, heldur greina þær einnig urologiskar or- sakir og afleiðingar steinmyndunar. Þá sést og nephrocalcinosis. 4. Kemiskar rannsóknir: Plasma: Hér má nefna calcium- og fosfórmælingar, mælingar á sýrustigi blóðs, þvagsýru- mælingu. Mælingar þessar eru nauð- synlegar til greiningar hypercalcem- iskra og hyperuricemiskra orsaka steina auk renal tubular acidosis. Þvag: Mæling á sólarhrings calcium- útskilnaði er nauðsynleg til greiningar á idiopathiskri hypercalciuriu eða öðr- um orsökum aukins calciumútskilnaðar. Mæling á sýrustigi morgunþvags getur bent til idiopathiskra þvagsýrusteina (súrt) eða renal tubular acidosis (basískt). Nitroprússíðpróf er notað til að sýna fram á cystinuriu og mæling sólarhringsútskilnaðar á oxalati getur sýnt fram á primera hyperoxaluriu. 5. Nýrnafunktionspróf: Þeim er að sjálfsögðu einkum beitt til að sýna fram á skerðingu nýrnastarfsemi af völdum steina. Einu slíku er þó bein- línis beitt í diagnostisku augnamiði. Er það sýringarpróf með ammonium- klóríði, sem getur skorið úr um „ófull- komna" renal tubular acidosis. 6. Bakteriologiskar rannsóknir: Þvag- ræktanir hafa að sjálfsögðu mjög mikla þýðingu, bæði til meðhöndlunar bakteríusýkingar, en einnig sem liður í hinum etiologisku rannsóknum. Víst er talið, að bakteríusýking geti hraðað steinmyndun. Allmiklar líkur eru taldar á, að þvagefniskljúfandi bakteríur (t.d. proteus) geti verið bein orsök myndun- ar magnesium-ammonium-fosfatsteina. Hér hefur verið drepið á helztu atriðin við etiologiska rannsókn nýrnasteina. Hér má við bæta, að ýmislegt getur villt um fyrir mönnum. Þannig útilokar röntgenfastur steinn ekki, að kjarni hans sé þvagsýra, og svo virðist sem hyperparathyroidismus og renal tubula.r acidosis fari stundum saman. Rannsókn á sjúklingi þeim, er hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.