Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 5

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 5
— MINNING — SIGURÐLR SVERRISSOIM læknanemi FÆDDUR 30.5. 1944 DÁINN 9.10. 1971 Sigurður Sverrisson, læknanemi, lézt í Landspítalanum aðfaranótt níunda dags októbermánaðar 1971, aðeins 27 ára að aldri. I byrjun septembermánaðar veiktist hann hastarlega eftir skurðað- gerð við þrálátum sjúkdómi, sem bagað hafði hann í nokkur ár. Þrátt fyrir frekari aðgerðir lækna í tæpar fimm vikur, hjálp eiginkonu hans og hjúkrunarfólks í fádæma erfiðri sjúkralegu, sigraði dauðinn um síðir þrek og viðnámsþrótt þessa unga manns. Við félagar Sigurðar í læknisnámi á Landspítalanum stóðum hjá og fylgdumst kvíðnir með áföllunum, sem yfir hann dundu þennan langa septembermánuö, þó lengst af með von í huga. Nú stöndiun við agndofa eftir. Horfinn er úr fámennum hópi íslenzkra læknanema á síðasta námsári einn okkar beztu drengja. Sigurður Sverrisson fæddist 30. maí 1944 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Emilía Sigurðardóttir og Sverrir Sigurðsson, lyfja- fræðingur. Föður sinn missti Sigurður tíu ára gamall. Sigurður lauk stúdentsprófi frá stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík vorið 1984. Hann stundaði nám í lífeðlisfræöi í Southampton í Englandi vet- urinn 1964-’65, en innritaðist síðan í læknadeild Háskóla íslands haust- ið 1965. Mimdi hann hafa lokið þaðan prófi á þessum vetri, hefði honum enzt aldur til. Síðustu misserin gegndi hann í nokkra mánuði störfum læknakandidats á fimm sjúkradeildum í Reykjavík. Einnig gegndi hann stöðu aðstoðarlæknis á Vífilsstöðum í júnímánuði 1970. Hann var ráðningastjóri Félags læknanema 1970-’71. Sigurður byrjaði ungur í hljóðfæraleik og tónfræði, fyrst hjá Karli O. Runólfssyni og síðar í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann lék á básúnu í drengjalúðrasveitum Reykjavíkur, síðan um margra ára skeiö í lúðrasveitinni Svaninum. Á árunum 1966 og 1967 lék hann í Sinfóníu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.