Læknaneminn - 01.10.1971, Page 28

Læknaneminn - 01.10.1971, Page 28
26 LÆKNANEMINN mennt á frumunni, þetta voru fyr- irlestrar, 10 tímar í viku, auk þess var útbýtt miklu af fjölrituðum blöðum, en stuðzt við histologiu Blooms og Fawcetts til uppsláttar, okkur var bent á kafla og kafla í henni til að lesa. Svo var smásjár- skoðun með demonstrationum kennara, einn og hálfur tími tvis- var í viku, vorum tíu til tólf í hóp og tveir um hverja smásjá, auk þess gátum við notað smásjárnar, hvenær sem við vildum. Á haust- misserinu voru þrisvar próf í smá- sjárskoðun og lokapróf í henni og allri histologiu voru í janúar. ÞB: Þetta er talsvert öðruvísi, sko! FS: Já, auk þess var smákúrs- us í genetik í nóvember og í statis- tik á vormisseri, og svo byrjuðum við strax um haustið á anatómí- unni, og lokapróf var í henni í maí- lok. ÓGB: Vildirðu lýsa anatómíu- kennslunni stuttlega eins og histo- logiunni ? FS: Systematik var kennd til áramóta og notuð bók eftir próf- essorinn við Karolinska, prófessor Petrén. Eftir áramót hófst kennsl- an í topografiu, og var ýmist not- uð kennslubókin eftir Hafferl eða bók eftir Hollingshead. ÓGB: Sást Gray’s þarna? FS: Nei, ekki nema hjá mér. ÓGB: Var hún nokkuð skoðuð af innfæddum? FS: Nei. GG: Hvernig var anatómíu- kennslan nánar sagt? FS: Það voru fyrirlestrar, sem allir sóttu sameiginlega. Seinna um daginn voru demonstrationir fyrir litlar grúppur á líkum, sem búið var að kryfja, og eftir áramót byrjuðum við að kryfja sjálf, og það var gert daglega. Þar voru nemendur spurðir mikið, en ekkert í anatómíufyrirlestrunum, sem voru fluttir af mörgum og voru hvern morgun. GG: Hvernig var kennsluaðstað- an? FS: Hún var góð, við vorum í alveg nýju, stóru húsnæði, fyrir- lestrarsalurinn tók um 300 manns. Á næstu hæð fyrir ofan voru stof- ur fyrir 15 til 20 manns hver, þar var kennslan fyrir grúppurnar og krufningar ásamt demonstration- um, og þar voru plastlíkön, bein og önnur kennsluáhöld. Einnig var stór krufningarsalur fyrir okkur. Um hvert lík voru 15 manns, en mönnum var skipt á líkin, tveir og tveir í einu, og voru krufin þau svæði, sem fluttur hafði verið fyr- irlestur um þá um morguninn, og síðast var mönnum hlýtt yfir pen- súmið af aðstoðarkennurum. ÞB: Var anatómíukennslan svip- uð í Lundi? GJ: Kennslan hefur sjálfsagt verið svipuð, en útbúnaðurinn lík- legast ekki eins glæsilegur, vorum í gömlu húsnæði. Við vorum 12 um hvert lík, 6 og 6 saman um hvorn helming, gjarnan 2, sem dissiceruð- um saman, um 4 tíma á dag, hitt- umst svo á eftir og töluðum um þetta. Og þarna voru alltaf nokkr- ir aðstoðarkennarar allan daginn, sem við gátum spurt, og mikið var gert, einnig var áberandi mikið spurt í fyrirlestrunum sjálfum, sem voru fluttir af mjög mörgum, hver kennari virtist flytja fyrir- lestra aðallega úr sínu sérsviði. En mér fannst áberandi í haust, þeg- ar ég var að byrja, hve sambandið milli nemenda og prófessora og annarra kennara var öðru vísi en hér heima. Maður var boðinn vel- kominn og sagt, að nemendur ættu að leita til kennaranna, hvenær sem væri og hvar sem væri, allir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.