Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 25
LÆKNANEMINN 23 osis v. centralis retinae, macro- globulinemia o.fl. Útfellingar og ,,cotton wool spots“ eru algeng í háþrýstingi. Nýæðamyndanir, ör- vefsmyndanir og blæðingar eiga sér stað í thrombosis v. centralis retinae, Ealés disease og sickle cell disease. M e ð f e r ð Lítið er vitað um orsakir sjónu- skemmda sem og annarra æða- breytinga í sykursýki. Það eina, sem vitað er með nokkurri vissu, er, að sjónuskemmdir eru mun al- gengari í þeim, sem ekki hafa stjórnað sinni sykursýki vel (6, 7). Hinsvegar er það miklu umdeild- ara, hvort góð sykursýkismeðferð lækni sjónuskemmdir eftir að þær hafa orðið. Margt bendir þó til, að svo geti verið að vissu marki (7, 8). Því er fullkomin stjórn á syk- ursýkinni frumatriði í meðferðinni. Haldi sjónuskemmdirnar hinsveg- ar hraðfara áfram þrátt fyrir góða meðferð, getur þurft að grípa til róttækari aðgerða. Það er löngu þekkt, að sé heila- dingullinn numinn brott, minnka insulinþarfir líkamans verulega, líklega með því að eyða vaxtar- vakanum, sem verkar móti insulini í líkamanum. 1953 sýndi Poulsen fram á, að sjónuskemmdir hefðu að miklu leyti gengið til baka í syk- ursjúkri konu, sem fengið hafði blæðingu í heiladingulinn eftir barnsburð (9). Síðan hefur heila- dingulseyðingu (pituitary abla- tion) með ýmsum aðferðum verið beitt gegn sjónuskemmdum í syk- ursýki með allgóðum árangri. Að vaxtarvakinn valdi þar mestu um, hefur ekki verið sannað, og því verður meðferð þessi að kallast empirisk. Unnt er að framkvæma þessa aðgerð með ýmsum hætti: Með uppskurði, frystingu (cryo- surgery), prótónugeislun eða með því að koma fyrir geislavirkum yttrium-90 staut í heiladinglinum. Hver aðferð hefur sína kosti, en flestar hafa nokkra fylgikvilla í för með sér, sem þó í flestum til- fellum eru smávægilegir saman- borið við blindu, sem ella myndi bíða flestra. Hinsvegar verða sjúklingarnar að vera færir um að stjórna sinni sykursýki eftir að- gerðina, sem oft verður óstýrilát- ari þrátt fyrir minni insulinþörf. Jafnframt þurfa þeir fremur vandasama viðhaldsmeðferð á öðr- um vökum. Af þessum sökum verð- ur að gera vissar kröfur til and- legs heilbrigðis sjúklinganna, og því geta ekki allir talizt hæfir til að njóta þessarar meðferðar. Þar sem heiladingulsbrottnám getur haft skaðvænleg áhrif á nýrna- starfsemina, eru sjúklingar með hærra blóðurea en 75 mg% yfir- leitt ekki teknir til meðferðar, né heldur þeir, sem hafa verulega eggjahvítu í þvagi. Veruleg postur- al hypotensio getur og versnað. Yfirleitt er sett sem skilyrði, að sjónin á betra auganu sé a.m.k. 6/24 (10). Þessi meðferð hefur einkanlega áhrif á nýæðamyndun, microaneur- isma og blæðingar, en engin áhrif á útfellingar eða örvefsmyndun. Sjónskerpan ýmist batnar eða stendur í stað. Sýnt hefur verið fram á, að a. m.k. 50% rétt valdra sjúklinga, þ. e. með hratt vaxandi nýæðamynd- un eða blæðingar, en litla örmynd- un og góða sjón, mega vænta góðs árangurs (7, 10, 11, 12). Hversu lengi þessi bati varir, er enn ekki unnt að segja, en virðist a.m.k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.