Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 31
LÆKNANEMINN 27 buðust til að aðstoða mann, og þarna þúast allir. ÓGB: Og fannst ykkur þeir vera vel að sér? GJ: Já, það eru að vísu margir kennarar þarna, sem eru að ljúka námi, eða eru nýbúnir með það. ÓGB: Var kennsluprógrammið annars eins og Friðfinnur lýsti? GJ: Já, við byrjuðum að vísu á histologiunni eftir áramót og luk- um henni í apríl. Kennslubókin var eftir Bloom og Fawcett, og fyrir- lestrum og smásjáræfingum var svipað háttað og hjá Friðfinni. Við höfðum hvert okkar eigin smásjá og gátum fyrir utan demonstra- tionirnar notað hana, hvenær sem var til kl. 10 á kvöldin, jafnt virka daga sem helga. Námsefnið í ana- tómíu var það sama og í Stokk- hólmi, og vikulega voru munnleg próf. Eins var í histologiu á með- an hún var. Einkunnir voru ekki gefnar, maður fékk aðeins að vita, hvort maður hafði staðizt próf, til þess að geta tekið önnur stærri skrifleg, sem voru öðru hvoru. I vikulegu prófunum voru 4 nem- endur inni í einu, og nemendur máttu einnig spyrja í þessum próf- um, þau voru allt eins discussionir, ætlast til að nemendur lærðu á þeim, Verkleg próf í histologiu og krufningum voru einnig, en sjaldn- ar. Fyrir utan þessa venjulegu fyrirlestra var líka kennt í grúpp- um eða hópum. Við vorum 4 í hverri grúppu, og 3 grúppur höfðu sér aðstoðarkennara. FS: Þetta var alveg sambæri- legt hjá okkur í Stokkhólmi, nema í stað munnlegra prófa eru prófin skrifleg. ÞB: Og nemendum gekk vel? GJ: 1 Lundi byrjuðu um það bil 94, og nær allir luku prófum, það voru örfáir, sem hættu, og þeir fáu, sem féllu, geta endurtekið prófin í haust, og þetta mun hafa verið tilsvarandi í Stokkhólmi. ÓGB: Og lokaprófin í vetur voru . . . ? GJ: Við tókum lokapróf í þeim fögum, sem kennd voru, histologiu, systematik og topografiu ásamt genetik og statistik. Næsta vetur byrjum við á efnafræði, biokemiu og fysiologiu og ljúkum því um vorið, einnig er einhver sálfræði- kúrsus. Þetta samsvarar nokkurn veginn 1. hlutaprófi hér og nefnist med. kand. próf þar. Öllu náminu er lokið á 5 og y2 ári, og þá tekur við kandidatsvinnan. Kúrsusvinna á sjúkrahúsum hefst strax eftir med. kand. prófið, og við erum mjög víða á sjúkrahúsum, ég verð í Málmey, veit ég. GG: Nú hafið þið kynnzt kennsl- unni hér heima og úti, í hverju finnst ykkur munurinn? GJ: Það er þetta stöðuga eftir- lit úti og aðhald, hver vika er gerð upp í lokin með prófi, við vitum svo vel, hvar við stöndum, þegar við förum í lokaprófið, höfum tek- ið það mörg próf í faginu áður. Þá er það allur kennslubúnaður- inn og kennaraf jöldinn . . . FS: Einnig er venja þarna. að aðstoðarkennarar fara yfir prófin með þeim nemendum, sem hafa fallið. ÓGB: En hvað höfðuð þið af að- alprófessornum að segja? FS: Já, prófessor Petrén sá ég ekki, aðstoðarprófessor hans, Gunnar Grant, kenndi hins vegar, en aðeins um miðtaugakerfið. GJ: Aðalprófessorinn, Hjort- sjö, kenndi okkur fyrsta mánuð- inn í haust, osteologiuna, hann hefur skrifað kennslubækur í hreyfingarfræði, ég ræddi dálítið við hann, og hann bað að heilsa prófessor Steffensen, ef við skyld- um hitta hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.