Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 47
LÆKNANEMINN Ifl ur oft árangur miklu fljótar en önnur meðferð og þá einkum við ,,akuta“ verki í háls-, brjóst- eða mjóhrygg. (21) (27). Lokaorð Hér hefur í mjög stórum drátt- um verið reynt að skýra það vandamál, sem hinn almenni lækn- ir og ekki sízt sérfræðingurinn í beina- og liðaskurðlækningum hef- ur að glíma við hjá sjúklingum, er þjást af bakverk. Þetta stafar af því, að orsökin er enn hulin gáta og þar af leiðandi er meðferð þess- ara sjúkdóma meira eða minna ábótavant, þó að auðvitað fari það eftir því, hvaða möguleika hver og einn læknir hefur til þekktrar og aðgengilegrar meðferðar. Af þessu leiðir, að auðskilin er sú af- staða stóru iðnaðarþjóðanna um heim allan að líta hinar háu tölur veikindaforfalla vegna bakverkja með vaxandi kvíða og sem vaxandi vandamál, sem hefur sín áhrif á þjóðarframleiðslu og hag. (28). Þetta er enn meira vandamál vegna þess, að þrátt fyrir ríkuleg fjárframlög til vísindarannsókna á þessu sviði, þá virðist leitin að orsök eða orsökum bakverkja, þar sem sjúkdómsgreiningin hefur stöðvazt við einkennið, enn ekki hafa borið árangur. Heimiltlaskrá 1. Hirsch, C., Jonsson, B., Lewin, T., 1969: Low-back symptoms in a Swedish female population. Clinical orthopedics 63, 171-176. 2. Horal, J., 1969: The clinical appear- ance of low back disorders in the city of Gothenburg, Sweden. Acta. Ortoped. Scand., suppl. 118. 3. Hult, L., 1954: The Munkfors in- vestigation. Acta Orthoped. Scand. suppl. 16. 4. Hult, L., 1954: Cervical, dorsal and lumbal spinal syndromes. A field in- vestigation of a non-selected mate- rial of 1200 workers in different occupations with special reference to disc degeneration and so-called muscular rheumatism. Acta Ortho- ped. Scand., suppl. 17. 5. Hirsch, C., 1965: Svenska Lákar- tidningen 45, 3723-3732. 6. Buddecke, E. & Stieg'-o-leit, M., 1964: Isolierung, chemische Zusam- mensetzung und alterabhánglge Verteilung von Mucopolysacchari- den menschlicher Zwischen Wirbel- scheiben. Z. Physiol. Chem., 377, 66- 78. 7. Davidson, E. A. & Small, W., 1963: Metabolism in vivo of connective tissue mucopolysaccharides. 1. Chon- droitin sulphate C and kerato sulp- hate of nucleus pulposus. Biochem. Biophys. Acta, 445-452. 8. Davidson, E. A. & Woddholl, B., 1959: Biochemical Alterations in herniated intervertebral discs. J. Biol. Chem. 234, 2951-2954. 9. Gardell, S. & Rastgeldi, S., 1954: On the mucopolysaccharides of nu- cleus pulposus. Acta Chem. Scand. 8, 362-363. 10. Lyons, H., Jones, E., Quinn, F. E. & Sprunt, D. H., 1966: Changes in the proteinpolysaccharide fractions of nucleus pulposus from human intervertebral disc with age and disc herniation. J. Lab. Clin. Med. 68. 930 -939. 11. Naylor, A., 1962: The biophysical and biochemical aspects of inter- vertebral disc herniation and de- generation. Ann. Roy. Coll. Surg. Eng. 31, 91-114. 12. Nachemson, A., 1969: Intradiscal Measurements of pH in patients with lumbal rhizopathies. Acta Orthoped. Scand. 40, 23-42. 13. Nachemson, A., Diamant, B, Karls- son. J., 1968: Correlation between lactate levels and pH in discs of patients with lumbal rhizopathies. Experentia 24: 1195-1196. 14. Gol. A. Andrews, R. F. and Mani- c'om, R. E., 1966: Treatment of disc lesions of the lumbal spine by in- tradisc injections of enzymes. Sth. med. J. 59, 1293-1296. 15. Smith, L. and Brown, J. E., 1967: Treatment of lumbal intervertebral disc lesions by direct injection of chympapain. J. Bone Jt. Surg. 49, B, 502-519. 16. Hirsch, C. and Schajowicz, F., 1952: Studies on structural changes in the
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.