Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 64

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 64
52 LÆKNANEMINN því ekki lítil, og auk þess sem hún kom að miklum notum við fyrirspurnir og umræður, þá komu þátttakendur sam- an á sérstökum kynningarkvöldum, þar sem menn greindu frá þeim löndum, sem þeir þekktu eða höfðu dvalizt i og skýrðu frá heilbrigðisástandi og öðru á þeim stöðum. Öll þrjú námstímabilin var lögð sér- stök áherzla á þrjá þætti námsins, al- menn atriði í heilbrigðisfræði, faralds- fræði ög tölfræði. I almennri heilbrigð- isfræði var rætt um sögu, skipulag og árangur heilbrigðisstarfs. Þetta var að voru beinn dæmareikningur annars veg- ar og hins vegar æfingar í að nota reikningsvélar og læra að reikna út og setja upp línurit, reikna út standard deviation, standard error, ,,t-test“ og „Chi-Square test.“ Þvi ber ekki að neita, að tölfræðin var flestum þátttakendum nokkuð strembin, því sú stærðfræði, sem til þarf, var flestum gleymd, en rifjaðist þó fljót- lega upp við góða kennslu. Þriðja námsgreinin, sem gekk eins og rauður þráður gegnum allt námið, var faraldsfræðin. 1 upphafi var farið Gömlu háskóla- byggingarnar í Bristol. nokkru leyti miðað við England, en einnig tekið mikið mið af starfi alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar og alþjóðlegra stofnana. Yfirleitt notuðu fyrirlesarar ekki námsbækur, sem þeir fylgdu beint, hins vegar var mönnum bent á að lesa ýmis rit, og var val þeirra fyrst og fremst miðað við alþjóðleg rit. Af bókum á þessu sviði, sem eru í miklum metum, er The Theory and Practice of Public Health eftir Hobson, en ný útgáfa kom einmitt þetta haust af þeirri bók, auk þess voru styttri og aðgengilegri bækur lesnar eins og Public Health a.nd Preventive Medicine eftir Davis og World Health eftir Brockington. I öllum þáttum námsins var tölfræði fyrirferðarmikil. Tveir læknar kenndu tölfræðina,, og er reynsla Englendinga sú, að læknum láti betur að læra töl- fræði hjá læknum en hjá tölfræðingum. Sú kennslubók, sem mælt var með, var Principles of Medical Sta.tistics eftir Bra.dford Hill, en auk þess var farið mun betur í ýmsa þætti af vital stat- istics en gert er þar. Verklegar æfingar yfir almenn atriði faraldsfræði, en síð- an tekin fyrir faraldsfræði hinna ýmsu sjúkdóma, bæði sýkingarsjúkdóma og króniska sjúkdóma.. Kennari í þessari grein var mjög snjall. Hann hélt ágæta fyrirlestra, og eftir hvern fyrirlestur skilaði hann úr- drætti úr fyrirlestri fjölrituðum til þátt- takenda, svo að eftir veturinn lá fyrir fjölritað safn í faraldsfræði, sem jafn- gilti góðri kennslubók. Hins vegar var gert ráð fyrir því, að þátttakendur læsu að minnsta kosti tvær bækur, þ.e. Uses of Epidemiology eftir Morris og Epi- demiological Methods eftir MacMahon. I faraldsfræði voru sérstakir um- ræðutímar, þar sem umræðuefni voru tekin fyrir til faraldsfræðilegrar íhug- unar, þannig var t.d. sérstaklega rætt um kóleruna, sögu hennar, sýkingar og faraldsfræði og annað um reykingar og faraldsfræðilegar athuganir á sam- bandi reykinga og krabbameins í Iung- um ög æðasjúkdóma. Að öðru leyti var hinu margvíslega námsefni raðað á námstímabil eftir flokkum og reynt að taka í sem heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.