Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 104

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 104
LÆKNANEMINN 8>, geymslu, á sæti eða lukt eða hvar sem verða vildi. Ilöfðu margir gaman af og þó sérstaklega þeir sem miguna stund- uðu. Á spítala var farið eitthvaö þrisvar og var það ánægjulegt að ýmsu leiti. Einn merlcan mann hittum við, sá hjet andrésson og var gerontólók. Sýndi hann ljóslega fram á að gamalmenn eru eingu ómerkari viðfángsefni en hvað annað. Og allan tímann voru menn að týnast. Sá fyrsti varð haltur á þriðja degi og fór heim með viðkomu í Kaupinhafn. Síða.r einn af öðrum unz fáir voru eftir utan þá bræður. Og þeir kvöddu með reisn. „Svo cr mál með vexti, að neðst í stigaganginum er steinþró ein ferhyrnd. Ekki veit jeg til hvurs, hún var þarna bara. Nóttina áður höfðu þeir setið að drykkju & um þrjúlcitið hófst það. Lík- um kvöldsins var safnað saman samt hálfum djúsflöskum og ýmsu smálegu. Allt þetta báru þeir uppá fjórðu hœ'j. Steinþróin ósæ í rökkrinu og djúpinu. Skva.ldur um stund. SíSan öskur, þögn augnablik, skellur, b/othljóð & aftur öskur. Þannig héldu þeir áfram til morguns, þessi strákagrey.“ Sagan seglr djúsflöskuna hálffulla hafna á barminum og veggurinn gólfið allt þakið gumsi. Og svo hlógu þeir, ans bestíur. Danina tekur ekki að nefna. Vertu svo blessaCur og sæil, Steini minn, og ég bið kæriega a“ heiisa henni mömmu þinni aila tíð. Rvík, 21.IX. ’71 Sigurjón Scoddann, alias dictus Sigurður Árnason stud.med. Lífið í læknadeild einkennist um þess- ar mundir mest af nýsköpuninni á for- stigum námsins. Þangað hefur safnast saman undanfarin ár margt harðdug- legt fólk úr nrenntaskólunum, sem vak- ir vel um hag sinn gagnvart skipu- leggjendum námsins, kennurum og eldri stúdentum. Málefni læknadeildar hafa síðustu misserin verið mjög í sviðsljósi á almennum vettvangi, og val deildar- innar á nemendum fyrsta árs til áfram- haldandi náms hefur verið umdeilt, svo ekki sé meira sagt. 1 öllum þessum umræ'ðum og skrifum vill gleymast, að fólk fellur frá námi í öðrum deildum Háskólans. T.d. hefur það litla athygli og umkvartanir vakið, að vorið 1971 útskrifuðust með fyrrihlutapróf í verk- fræði frá H.l. nær helmingi færri en upphaflega innrituðust til verkfræði- náms haustið 1968. Þó var takmarkað inn i verkfræðideild við ákveðnar lág- markseinkunnir í stærðfræðideildar- greinum. Sennilega er hvergi til nein „eðlileg fallprósenta“, og prófun þekk- ingar verður seint fyllilega „réttlát" fyr- ir alla, en aðferðir háskóladeilda við úrval hljóta að þurfa sífelldrar endur- skoðunar við. 1 þessum sviptingum hafa málefni eldri árganga læknadeild- ar orðið lítið áberandi, en þau eru jafn merk og áður. Þarf að fá meiri um- ræðu um klínískt uppeldi læknastúdenta, sem mættu sjálfir hugsa þau mál meir og leggja örð í belg. Ætla mátti, að fíló- sófískir þankar læknis Vopnaf jarðarhér- aðs um kennslumál læknadeildar í síð- asta Læknanema mundu ýta einhverjum úr hópi ,,himnuspennumanna“ deildar- innar út á ritvöllinn, en ekkert hefur borizt enn. Finnist mönnum hlutur preklínísku greinanna og kennara þeirra vera of fyrirferðarmikill í íslenzku lækn- isnámi, kann það einfaldlega að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.