Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 65

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 65
LÆKNANEMINN 53 legustum námskeiðum hina ýmsu flokka. Þannig var á haustnámstíma gefið mjög gott yfirlit um brezka heilbrigðis- og tryggingakerfið og samskipti ríkis og sveitarfélaga á þessu sviði. Einnig voru í þessu sambandi rakin fyrirkomu- lagsatriði um heilsuvernd hvers konar í Bretlandi og samskipti embættislækna og almennra lækna á þessu sviði. Fyrirlestrarflokkur var um hagfræði I heilbrigðiskerfinu og um erfðafræði, fyrri málaflokkurinn var kenndur af hagfræðingum en hinn síðari af lækn- um. grennis til þess að skoða stofnanir, sem ekki voru í nágrenni Bristol og talið var eðlilegt, að kynntar væru. Það var farið til Oxford og skoðað Oxford Record Linkage Unit, skoðað Road Research Laboratory og Warren Spring Labora- tory, en það er stærsta rannsóknarstöð um mengunarmál í Bretlandi. Áður fyrr var það venja til D.P.H. prófs, að hver þátttakandi skrifaði sér- staka ritgerð í þessu fagi, en að þessu sinni var horfið frá því i Bristol og mönnum raðað í hópa til samstarfs um ákveðin verkefni. Ýmist voru 3 eða 4 Nýju háskólabygging- arnar, efst til hægri. tei;;;!!!! nxmnxjL < i l i i ! •' tiHUÍB íiíitttB Á 2. námstímabili var stór fyrirlcstr- arflokkur um heilbrigðiseftirlitsmál (Environmental Health) — undir þetta komu drykkjarvatnsmál, matvælaeftir- litsmál, skolp- og sorpmál og mengun- armál hvers konar, sýklafræði og sníkju- dýrafræði. Á þessu námstímabili var einnig fyr- irlestraflokkur um skipulag og stjórn- un með sérstöku tilliti til heilbrigðis- mála og sjúkrahúsa. Annar fyrirlestra- flokkur var um áætlanagerð, vinnurann- sóknir, starfsmat og afkastamat. Þessir fyrirlestrar voru ýmist haldnir af lækn- um, sem vinna við stjórnunarstörf eða af öðrum sérlærðum kennurum. Þá var gerð grein fyrir notkun tölvu í heilbrigðisstarfi og á sjúkrahúsum og hvaða þátt tölvur munu sennilega eiga í framtíðarskipun sjúkrahúsa. Sérstakt námskeið var um „Zoon'osis" eða þá sjúkdóma, sem jafnt geta verið í dýrum og mönnum, og var það nám- skeið haldið við dýralæknaháskólann í Bristol. 1 lok 2. námstímabils var farið í þriggja daga ferð til London og ná- í hóp, og voru þau verkefni, sem valin voru, þessi: 1. Rannsóknarstöð til rannsókna á krabbameini í legháisi. 2. Heilsugæzlustöð (Health Center). 3. Dvalarheimili fyrir vangefna (Hostel). Ég lenti ásamt Ástralíumanni og Englendingi í verkefni nr. 3, og var það leyst þannig, að gerð var fyrst stutt athugun á faraldsfræðilegum þáttum, sem snerta þennan hóp fólks í Bret- landi sérstaklega og í heiminum öllum, en síðan tekið til athugunar með hvaða hætti ætti við brezkar aðstæður að und- irbúa byggingu og rekstur stofnunar fyrir slíkt fólk, sem ekki þyrfti að dveij- ast í sjúkrastofnun. Mikil vinna fór í þetta starf, og var gert ráð fyrir 3 tímum í viku sérstak- lega af námstímanum til þess að vinna þetta, en það dugði hvergi nærri, og þurfti að vinna aukalega um helgar við verkefnið. Aðalgallinn við þessa vinnu var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.