Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.10.1971, Blaðsíða 18
18 LÆKNANEMINN BJÖRN GUÐBRANDSSON, læknir: Yfirlit um heilahimnubólgur9 sem komu á Barnadeild Landakotsspítala 1956—1971 I. Meningococca meningitis: Af meningococca meningitis voru 54 tilfelli. Einkenni í röð eftir tíðleika: 1. Hiti (39° til 41° Celcius) 2. Hnakkastirðleiki 3. Hypersensitivitet 4. Uppköst 5. Fölvi 6. Húðblæðingar (17) 7. Meðvitundarleysi (6). Rannsólcnir: Mænuvökvi var púrúlent í öllum tilfellum, en aðeins ræktaðist frá 10 sjúklingum. Negatív ræktun var, vegna þess að sjúklingar höfðu fengið meðferð fyrir komu, eða að vökvinn hafði verið látinn bíða of lengi. Leucocytosis í blóði var hjá öll- um, venjulega milli 20 og 30 þús- un með v. hneigð. Meðferð: a) Specifisk: Allir sjúklingar fengu kristal penicillin frá 12 til 24 millj. fyrsta sólarhring, sem seinna var minnkað, auk þess chloromycetin og sulfa, þar til víst var, að ekki var um aðra tegund af meningitis að ræða. b) Symptomatik: súrefni, cedi- lanid og parenteral vökvi, ef þurfti. Aldur: 28 sjúklingar voru yngri en eins árs, yngsti 6 vikna, sá elzti 12 ára, stúlkur í litlum meirihluta. Árangur: Einn dó, 13 mánaða, kom inn moribund með húðblæðingar og dó tveim tímum eftir komu. Einn fékk krampa um einu ári eftir veikind- in og hefur verið á antiepileptica, er dálítið á eftir, en þarf ekki hæl- isvist. Yfirlit: Aðalatriðið er að greina sjúk- dóminn snemma. Þjáningarsvipur sjúklings og hin mikla vanlíðan gefur strax til kynna, að um al- vöru er að ræða. Oft er erfitt að greina hnakkastirðleika, sem oft er ekki til staðar. Penicillin í stórum skömmtum er bezta lyfið. II. Hemophilus influenzae meningitis, týpa b: 6 tilfelli voru af þessari tegund, 3 drengir, 3 stúlkur. Einkenni: Hiti, sljóleiki, krampar (3), hnakkastirðleiki, niðurgangur. Hit- inn var oftast hægfara, oft í viku. Rannsóknir: Hemophilus influenzae ræktað- ist úr öllum tilfellum, mænuvökvi púrúlent. Leucocytosis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.