Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 42
I. UNICELLULAR ANIMALS ARE PHAGOCYTES PROTECTIVE COMPONENTS Phagocytic processes Hydrolytic enzymes II. PRIMITIVE MULTICELLULAR + Ext. & int. surface barriers Secretions (digestive) Specialized phagocytes + Immunocytes (Primitive recognition and memory cells) PRIMITIVE PHAGOCYTOSIS AND SURFACE BARRIERS ARE STILL THE BULWARKS OF BODILY DEFENCE INJHIS HIGHLY DEVELOPED ANIMAL 1. mynd. Þróim ónœmiskerfisins. M: Einkjarna gleypifruma. PMN: Kleyfkjarna gleypifruma. C: Komplíment. B: Mótefnamynd- andi eitilfruma (B-eitilfruma). T: Tímgileitilfruma (T-eitil- fruma v/ónœmisfræSi. því margbrotnari sem hýsillinn er háþróaSri (1. mynd). Þannig hafa einfrumungar efnakljúfa í frymi sínu, sem geta brotiö framandi lífefnaeining- ar niður í einföld efnasambönd, er einfrumungur- inn getur notfært sér til vaxtar og viðurværis. Þess- ir efnakljúfar hafa þannig tvíþættan tilgang. Þeir varðveita innra jafnvægi einfrumungsins og sjá honum jafnframt fyrir næringu. Einfaldir fjölfrum- ungar hafa yfirborðslag og meltingarveg. Frumur yfirborðslagsins sitja þétt saman og mynda vefja- hjúp, en frumur meltingarvegarins gefa frá sér vökva og efnakljúfa, sem melta fæðu fyrir dýrið og eyða jafnframt sýklum, sem berast inn í melt- ingarveginn. Milli yfirborðslagsins og meltingar- frumnanna er bandvefslag. [ því eru sérstakar át- frumur, sem eyða þeim lífefnasamböndum, er tek- izt hefur að smjúga gegnum yfirborðslagið eða standast efnakljúfa meltingarvegarins. Þessar frum- ur eru þannig fyrsti vísirinn að sérhæfðu varnar- kerfi (1. mynd). Hjá æðri dýrum hefur varnar- kerfið þróast í margbrotið frumusamfélag, sem myndar sérstakt líffærakerfi, er lýst verður í stór- um dráttum í þessari grein. Líffœri oy fruinur ónwmisherfisins Helztu þættir ónæmiskerfisins eru mergur, tímg- ill* (hóstarkirtill, thymus), eitlar, milta, eitilvefur meltingarvegarins og vessaæðar. Frumurnar, sem um varnirnar sjá, eru flestar upprunnar í merg, en a fósturskeiði myndast þær líka í lifur og milta. Það- aji berast Jjær víðs vegar um líkamann og sérhæfast til þess að gegna hinum ýmsu þáttum varnanna. Sumar þessara frumna eru mjög hreyfanlegar, og verður ferðum Jjeirra lýst nánar síðar. T'il hagræðis má flokka frumur ónæmiskerfisins í tvo megin starfshópa: Eitilfrumur sem hafa grem- ingarhæfileika og átfrumur (lympbocytar), sem gleypa og melta lífrænar efnaeiningar. Þessir aðalhópar greinast svo í undirflokka, sem verða sífellt fleiri eftir Jjví sem greiningartækni o- næmisfræðinga eykst (tafla 1). Þannig er vitað um tvær aðaltegundir eitilfrumna: B-frumur, sem fram- leiða mótefni og T-frumur, sem framleiða margvis- leg efni (lymphokines), er stuðla m. a. að eyðilegg- ingu ígræddra líffæra og hafa sennilega úrslitaáhrif í sambandi við varnir gegn æxlum og vissum tegund- um sýkla. Atfrumum má einnig skipta í tvo megm undirflokka. Annars vegar eru gleyplingar (micro- phages), sem eru kleyfkjarna (polymorphonuclear) frumur og hafa mikilvæga samvinnu við B-eitilfrum- ur. Hins vegar eru einkjarna frumur (gleyplar, mononuclear phagocytes), sem eru afar fjölhæfar, og hafa m. a. náið samstarf við T-eitilfrumur. Víxl- verkun eitil- og átfrumna er sá burðarás, sem varn- arkerfið hvílir á, og verður henni lýst síðar í ser- stökum þætti. * HeitiS hóstarkirtill hefur ekki náð fótfestu í málinu, enda fremur langt og óþjált í samsetningum (hóstarkirtils- vaki, hóstarkirtisæxli o. s. frv.). Tímgill er hins vegar lipurt orð, sem hefur svipað hljóðfall og erlenda nafnið thymus. Jafnframt gefur það vísbendingu um hlutverk kirtilsins, sem er tímgunarstöð fyrir T-eitilfrumur. Þar er og örari frumu- skipting en í öðrum vefjum. 30 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.