Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 64

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 64
 PRE-KLÍNISKA STADIET Anaiomí medicínsk geneiik Histologi © Anatomi medicinsk siatistík Medicinsk kcmí aliman kemi ® . mcdicinsk fysik Fysiologt mcdicinsk psykologi JMLJCU JLr* nAW JU* © PROPEDKUTISKA STADIKT Medicinsk mikrobiologi Putologi © kiinisk propedcutík Farmakologi klinísk kcmi ktinisk fysíologí © KLINLSKA STAWBTS FÖRSTA DEL Medicin í © Kirurgi ® KUNISKA STADiœ AM>*A DEL Psykíatri*) försvars och Infektionssjukdomar katastrofmcdicin Dermato-Venercologi Neurologi Oto-rhino-laryncologj Hygien**) Oftalnuatrik Socíalmedícin Raltsmedicin***) Obstetrík-Gynckologí barnpsykiatri Pcdiatrik C5/, o. fl. Þetta material fengu stúdentar mikið hver úr 'óðrum og inniliggjandi sjúklingum. Að þessu loknu voru tekin bæði skrif- Ige og munnleg próf. 7. Önn: Medisin Nú hófst hin eiginlega klíniska vinna, með námskeiði í medisín í 5 mánuði með eftirfarandi prófi. Hópnum var skipt í 4—5 manna hópa, sem róteruðu í gegnum medisínsku deildirnar: 1 vika á rtg., 2 vikur á fysiologisku labora- torii, 1 vika á hjartadeild, 10 dag- ar á thoraxdeild, 3 vikur á reuma- tólógískri deild, 6 vikur á melting- ardeild, 3 vikur á nýrnadeild, og 3 vikur ci endokrinólógiskri deild. (Samtals 18 vikur). Fyrirlestrar voru á milli 11-14, en annar tími dagsins var jiýttur á deildunum. A öllum klínisku deildunum var því hart fylgt eftir, að stúdentar stæðu sig sem best. Frammistaðan á deildunum kom fram á árseink- unn, sjúrnalar voru metnir lil eink- unnar. Tvisvar til þrisvar í viku voru ákveðnir kennslustofugangar, þar sem stúdentar urðu algjörlega að standa skil á þei?n sjúklingum, sem þeir höfðu sjúrnalíserað, og sú frammistaða síðan reiknuð til árseinkunnar. Meðan á dvölinni á fysiologísku laboratori stóð var stúdentum kennt að lesa og ráða Ekg. Fengu þeir þá í hendur strimla með rit- um, sem þeir áttu að ráða. Eftir ákveðinn tíma fengu þeir svo seg- ulbandsupptöku þar sem ráðning- una var að finna. Úr þessu var síðan prófað. Á öllum deildum var vel fylgst með frammistöðu stúdenta og þeir prófaðir, og í lok dvalar á liverri deild, var fundur allra lœknanna og yfirhjukrunarkvenna,, þar sem frammistaða stúdents var metin. Námskeiðinu lauk með prófi. Hvað snertir kennslubók, sagði Friðfinnur, að flestir hefðu stuðst við Harrison, en notað mest litla sœnska bók, sem heitir Invárts medicin, og fyrirlestra, en þeir voru mjög góðir (gefnir út fjöl- ritaðir sem fyrr). 8. Önn: Kirurgi Þegar ég dvaldist hjá Friðfinni var þessi önn nýhafin. (þ. 20. jan.) Onnin byrjaði nieð þriggja vikna fyrirlestratíma um helstu undirstöðuatriðin, (frá kl. 8—17). Síðan hefst svipuð rótasjón á skurðdeildum eins og áður hafði farið fram á medisin: tími á G. 1■ T. deild, endokrinologiskri skurð- deild, 1 vika á póliklínikk, 3 vikur á gjörgœslu- og svœfingardeild, 3 vikur á traumatologiu, 2 vikur a ortopediu, þessu námskeiði lýkuT þ. 14 júní. Hvað snertir bœkur í kírugh hefur mest verið stuðst við nor- rœna kompendiið, en núna nýver- ið fóru kennarar að mœla mjog með nýrri bók, Surgical diagnosis and treatment (frá satna forlagt og Current diagnosis and treat- ment), sem þeir sögðu lang-bestu bókina fyrir stúdenta í greininni■ Á meðfylgjandi mynd sést vel skipulagið á framhaldinu. 46 læicnaneminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.