Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 25
unnu læknar ótrúlega mikið af óþarfa pappírsvinnu, allt þurfti að vera stimplað á réttum stað. Eyðu- blöð voru fyrir öllu. En tíminn var nógur. 80 læknar °g 300 sjúklingar og enginn biðlisti. Þess verður þó að geta, að í sambandi við spítalann er rekin stór gongudeild og spítalinn sér auk þessum alla barna- tæknisþjónustu fyrir stóran hluta Krakow. Svo var líka 70 manna starfslið í administrasjón, að raða, telja og stimpla og skrifa hver undir hjá öðrum. Læknar vélrituðu svo journalana sjálfir vegna skorts a vélriturum. A stúdentagarðinum voru auk okkar fullt af öðr- stúdentum víðsvegar að. Mest bar á „mafiosi“ •rá Italíu og Sikiley. Þarna höfðum við gullið tæki- f*ri til að kynnast stúdentum víðsvegar að og við- Lorfum þeirra. Það hjálpaði okkur, að íslendingar voru ekki daglegt brauð á borðum þessara manna, °g þess vegna gerðu þeir ssr títt ferðir á herbergi okkar til að skoða fyrirbærin og þannig kynntist oiaður andskoti mörgum. Og margt fleira má gera í Póllandi. Þarna eru diskótek af ágætum kaliber. Þarna er ódýrt að ferð- ast, ódýrt að drekka sig fullan, ódýrt að borða á lúxusveilingastað. Og í stúdentamötuneytinu kostaði Etatur í einn mánuð, 3 máltíðir á dag 270 sl. þ. e. 300-700 ísl. kr. eftir gengi (svarti markaður 1$ er 70 sl. en opinbert gengi segir 1$ er 30 sl.). Og í Krakow er veðrið ágætt, borgin falleg og stutt á tt'arga merka staði. Lið trúum því, að við höfum gert rétt þegar við ákváðum að nota stúdentaskiptin til að kynnast e-u öðru en f. o. f. læknisfræði. Þarna kynntumst við þjóðskipulagi sem er okkur framandi, ungu fólki víðs vegar að úr heiminum, lítils háttar heilbrigðis- þjónustu Pólverja og gullfallegu landslagi í Mið- Evrópu. Við þökkum fyrir okkur. Asi, Tóti og Ottarr. Meyrt á læhnisstofunni Læknir, ég get ekki legið á vinstri hliðinni, því þá fæ ég hjartaverk. Liggðu j)á á hægri hliðinni. Þá fæ ég verk í lifrina læknir. Nú, liggðu þá á bakinu. Þá fæ ég ekki frið fyrir honum Guðbjarti. Nú liggðu þá á maganum, kona góð. Þá þekkir læknirinn Guðbjart illa. læknaneminn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.