Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 53
RÁDSTEFNAIV I TlJRKt Fyrir nokkru fékk F.L. boS um að senda tvo full- trúa sína til þings um framhaldsmenntun lækna, sem Falda átti dagana 8. og 9. marz s.l. í borginni Turku 1 Finnlandi. Þar sem hér þótti um mikilvægt mál að tæða, var ákveðið að þekkjast boðið. Þ. 7. marz s.l. héldu svo undirritaðir til þessa þings ásamt Árna Kristinssyni hjartasérfræðingi og Jóhanni Axelssyni deildarforseta. Þingið hófst föstudaginn 8. marz með opnunar- rasðu, en síðan kynntu fulltrúar Norðurlanda fram- haldsmenntun, hver í sínu landi. Af hálfu íslands tal- aði Árni Kristinsson, og ræddi hann sérstöðu Is- lands hvað snertir sérfræðimenntun, m. 1.1. fámenn- ls og fjárskorts. Síðan fóru málin að taka heldur ovænta stefnu. Kom nú í ljós, að tilgangur þingsins yar f. o. f. að ræða framhaldsmenntun skurðlækna, en ekki framhaldsmenntun almennt eins og sagt var 1 fundarboði. Finnarnir ætluðu sér að nota þingið á njjög ákveðinn hátt í sínum innanlandsmálum. Virt- !st mönnum, sem þeir vildu fá þingið til að setja ákveðinn staðal um framhaldsmenntun skurðlækna, sem nota mætti til að knýja á um fjárveitingar til þessara mála. Þessi stefna kom all-flestum fundar- roönnum mjög á óvart. Var nú reifað hvernig menntun skurðlækna væri háttað á Norðurlöndum, og hverra úrbóta væri þörf. Islenzka sendinefndin ásamt fjölda annarra þátttak- enda t. d. danskra dermatólóga, finnskra og sænskra stúdenta, fysiológa, og sykkiatera, datt fljótlega út ur þessum umræðum. Síðari hluta dagsins hófst grúppuvinna, en áður hafði öllum þátttakendum ver- ið skipt í 4 grúppur. Viðfangsefni þeirra var samn- ing fyrrnefnds staðals. Umræðuefni grúppanna voru þessi: 1) Diagnosis, indikations, preoperative assess- ment, pre- and postoperative care. (2 grúppur). 2) Operative technique. (2 grúppur). Þessa grúppu- fundi sátu þeir Gizur og Árni, en þeir Jóhann og Ótt- arr fóru á fund hjá Federasjóninni (Nordisk Feder- ation for medicinsk undervisning). í*íí(í n »• Óttars Fundurinn hjá Federasjóninni var nokkuð annars eðlis. Jóhann mun vera einn af fulltrúum í ráði þessu og vildi fá annan okkar stúdentanna með sér á þennan fund, vegna þess að ræða átti mál, sem vörðuðu Island sérstaklega. Það var ráðstefna um menntun heilbrigðisstéttanna, sem upphaflega átti að halda á íslandi s.l. Sumar. Nefnd hafði verið skip- uð til að annast undirbúning, og áttu sæti í henni Jóhann Axelsson, Arinbjörn Kolbeinsson, Ásbjörn Sigfússon og einhverjir fleiri, sem ég kann ekki að nefna. Ráðstefnu þessari var frestað af ýmsum á- stæðum, aðallega þó vegna áhugaleysis nefndar- manna. Nú ætlaði Fedarasjónin að ræða möguleik- ana á því, að halda þessa ráðstefnu næsta sumar, og því var undirritaður kallaður á þennan fund sem fulltrúi ísl. stúdenta. Kom í ljós, að áformunum hafði verið breytt nokkuð, og vildu menn nú fara til Islands, til að sjá hvernig heilbrigðisþjónusta gæti mögulega starfað, þar sem einungis eru 200.000 íbú- ar. Eg verð að játa, að ég gat ómögulega séð nokk- urn tilgang með þessari ráðstefnu, og þegar ég spurði um hann fékk ég þau svör, að slík kynning á heilbrigðisaðstæðum í fámennu og strjálbýlu landi myndi hjálpa fólki að skilja vandamál vanþróuðu þjóðanna. Þetta gat ég heldur ekki skilið, enda hafði mér alltaf skilist, að þau vandamál væru að msetu I næstu grein, sem er síðari liluti þessa kafla, verður fjall- nð um sérkenni og hátterni B- og T-eitilfrumna. Ennfremur verður greint frá myndun, gerð og sérhæfi (specificity) mót- efna. Rætt verður um efnafræði og verkun komplíment- kerfisins og þeirra efnasambanda, sem framkalla frumu- bundin ónæmissvör. Lýst verður stjórnkerfum ónæmisvið- bragða og hegðun og víxlverkun hinna ýmsu frumutegunda og efnasambanda, sem taka þátt í varnarstarfsemi líkamans. Gerð verður tilraun til þess að draga upp einfaldaða heild- armynd af þeirri flóknu atburðarás, sem þessi fyrirbæri byggjast á. Loks verður fjallað um sef (tolerance) og lamanir (para- lysis) í ónæmiskerfinu. LÆKNANEMINN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.