Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 35
loftiS og halclið vestur. Þar tóku læknar staðarins þeir Úlfur Gunnarsson og Ólafur Ólafsson á móti flokknum með þeim orðum að matur stæði enn á borðum og færi hvað kólnandi. Eftiraðmatnumhafði verið gerð skil var litið yfir sjúkrahúsið með slíkum hraða að talið er að heimsmet hafi verið sett og vinn- ur félagið nú að staðfestingu á því. Síðan var haldið i boð bæjarstjórans að Hótel Mánakaffi. Eftir að fflenn höfðu skóflað í sig veitingum stóð bæjarstjór- inn, Bolli Gunnarsson upp og fræddi vísindamenn um áætlanir þeirra heimamanna um uppbyggingu heilbrigðismála og leist mönnum vel á. Færði hann félaginu að gjöf áætlanagerð þeirra og verður gerð nánari grein fyrir henni í sérstakri grein síðar. Eftir þetta góða boð skiptist hópurinn í tvennt. Vísindamennirnir, sem höfðu lokið grunnrannsókn- um héldu upp á loft hótelsins og snéru sér fullir á- huga að aðalverkefninu. Fréttir bárust síðar um það að einn hefði jafnvel hjólað í vísindagögnin. Hinn hópurinn og sá stærri hélt nú upp í skíðaskála og undu sér þar glaðir við sitt og þá sérlega einn sem gerðist brátt ofurkátur og reitti af sér slappstikkana og lifgaði þannig upp á hina. Um kvöldið hittust hóparnir aftur og farið var á dansleik í Alþýðuhúsinu og talið er að menn hafi skemmt sér vel, enda tóku heimamenn vel á móti og þá sérstaklega karlpening okkar, sumum hverjum a. m. k.. Ekki er hægt að greina öðru vísi frá nóttinni, en það að menn hafi dvalist víða. Morguninn eftir mátti sjá að heimamenn höfðu markað suma og veitt þeim Blow-up-fracturu, en þeir voru þó fáir sem bet- ur fer. Aðrir voru enn á hjólum. Eins og vænta mátti urðu veðurguðirnir mönnum hliðhollir og lofuðu okkur að vera einn daginn enn. Fannst nú skíðaskálamönnum ómögulegt að dvelja upp á reginfjöllum og fluttu sig niður í bæinn. Það sem eftir var dagsins sátu menn að spilum, eða skoðuðu sig um í bænum og sumir fóru aftur á spít- alann lil að fullkomna skoðunina. Um kvöldið kom- ust sumir á dansiball sem eitt af frystihúsum staðar- ins hélt starfsfólki sínu. Aðrir lentu í ryskingum við pólitíið vegna komu fyrsta breska togarans eftir upphaf þorskastríðsins svo eitthvað sé nefnt. Morgunin eftir hafði sljákkað það í veðri að flug- fært var og drifu menn sig því út á flugvöll og héldu heimleiðis hressir og kátir en kannski dálítið slappir. læknaneminn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.