Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 24
PÓtLANDSFERÐIN Ási Tóti Óttar Afhverju Pólland? Jú, við fórum í stúdentaskipti til Póílands sl. sumar til þess að kynnast einhverju framanöi, til að vikka sjóndeildarhringinn og til að skemmta okkur. Hins vegar fórum við síður til að afla okkur læknisfræðilegra staðreynda. Þetta allt tókst bærilega. I rúmar 3 vikur dvöldumst við í borginni Krakow (á sömu breiddargráðu og París) og höfðum innkomu á stórum barnaspítala þar í borg, en fæði og húsnæði á stórum stúdentagarði. Barnaspítalinn í Krakow er ekki nema 8 ára gam- all. Þetta er 300 rúma sjúkrahús með skurðdeild. Sjálfum sér nógur hvað snertir alla ytri aðstöðu og vel búinn tækjum og starfsliði. Eftir því sem við höf- um vit á virtust allar lækningar þarna samræmast því besta, sem við höfðum séð og lesið um. Það var tvennt sem helzt vakti athygli okkar á spítalanum. Annars vegar hvað stofnunin var vel bú- in tækjum og allri paramedical þjónustu. (T. d. hjálpar það manni að skilja óánægju patólóga á Barónsstígnum að sjá sárstaka patólógíska deild á þessum 300 rúma barnaspítala með 3mur patólógum og fullkomnum tækjum. Og dýrabúið fyrir klíniska serológíu, virólógíu og bakteríólógíu fyrir þessa einu stofnun er stærra heldur en allt gólfpláss fyrir þessar greinar hér í Reykjavík. Gammakamera er að koma á þennan spítala og elektrósmásj á er kom- in.) Hitt sem vakti athygli okkar var tvíeggjað, bæði jákvætt og neikvætt. Það voru vinnusiðir og mönn- un. Þar mátti lesa tvennt, annars vegar stirðbusa- gang og skrípaleik ríkiskapitalismans, og hins vegar rólyndi og streituleysi þegnanna, sem búa við at- vinnuöryggi og takmarkaða neyslumöguleika. A þsjsum spítala hlaupa engir, nema börnin, og enginn öskrar nema honum sé illt. Allir hafa tíma til að spjalla. Við vorum á spitalanum 3-4 tíma flesta daga, sem táknaði að þann tíma voru alltaf einn til tveir læknar einungis í því að snúast í kringum okk- ur, og þökkuðu svo fyrir sig á eftir. Á sama hátt tímabil og mjög oft ógleði og uppköst og verði löng- um miður sín, fengið hitavellu og oft með upp undir 38° hita. Einnig í sögunni mikil obstipatio. Farið versnandi nú s. 1. 2 vikur, stöðugir verkir, ógleði, vanlíðan, uppþemba og hitavella. Við skoðun er að sjá fölan, grannan tekinn dreng. Þvag og blóðstatus er eðlilegur, kviður er nokkuð fyrirferðarmikill, hægra megin í kviðarholi palperast óljós fyrirferðar- aukning, sem virðist vera faecesklumpur í colon. Kviður er allur nokkuð mjúkur, hvergi defans en greinilega meiri eymsli í hægri hlutanum en í vinstri. Ekkert frekar aumur yfir McBurney en annars stað- ar. Ákveðið er að gera explorativa laparotomiu 7. maí 1973. Svar á bls. 41 16 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.