Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 61

Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 61
okkur (dæmi patologi, mikrobiologi og farmakologi eru afgreiddar á einu ári, en einu og hálfu hér). Nýja kerfið hjá okkur er vissulega spor í rétta átt, en ýmiss konar framkvæmdaalriði hafa staðið því fyrir þrifum. Klíniska kennslan hefur alltaf verið í molum hérlendis, enda mest treyst á sjálfsnámið. Undirritaður minnist þess t. d. ekki, að sjúrnalar hans hafi nokkurn tímann verið gagnrýndir eða notaðir til að kenna honum betri vinnu- brögð. Sumar greinar, sem Svíar leggja mikla rækt við, hafa verið vanræktar hér, s. s. lestur hjartarita, skoðun sjúkra, sjúrnalavinna, hlustun, social-medisín, barnasykkiatri, RÖNTGEN, svæfingarfræðin o. fl. o. fl. Gæðamunurinn á kennslu þeirra og okkar verður e. t. v. mest sláandi í patólógíu, þar sem þeir kryfja 30-40 lík, en við horfurn á aðstoðar- læknana á Barónsstígnum kryfja 2 lík. Einnig er gífurlegur gæðamunur á öllum verklegum námskeiðum, s. s. í biokemiu, fysiologiu og frama- kologíu. 011 klíníska spítalavinnan er miklu betur skipulögð hjá þeim, undir hetra eftirliti, og þar fá stúdentar meiri tilsögn. Minnist ég í þessu sambandi hámarks skipulagsleysisins í klíníska náminu, þegar ég var í miðhluta stúdent á rannsókn og sat með félögum mínum drekk- andi kaffi og lesandi blöðin, til að vera ekki til trafala, og vegna þess að enginn okkar vissi í hvaða tilgangi við vorum þarna. Miðað við þá 1. flokks aðstöðu, sem þeim er séð fyrir fáum við ann- ars eða þriðj a flokks meðhöndlun í flestum greinum. Það sem verra er, við eigum eftir að standa í harðri samkeppni við þessa menn á alþjóð- legum vettvangi. Geta nú þeir, sem þekkja til í læknadeild H. I. reynt að gera sér grein fyrir hvaða möguleika við höfurn í þeirri samkeppni. Eg tel þá möguleika harla litla, enda óhætt að fullyrða, að sjaldan hef ég orðið eins deprimeraður og eftir samtal mitt við Friðfinn og saman- burð á deildum okkar. uðust til árseinkunnar, sem aftur var 50% af aðaleinkunn á móti skriflegu lokaprófi. Medicinsk kemi: Á þessu nám- skeiði var biokemian tekin fyrir eins og við þekkjum hana, svo og lífrœna efnafrœði. Skipulagningin var á þessa leið í grófum dráttum: daglegir fyrirlestrar allan tímann, frá 11/10—19/1, og tilraunir í 6 vikur 3-4 klst. dagl. Þessar til- raunir voru alls 7 og stóðu sumar þeirra í rúma viku. Efni fyrir- lestra og yfirferð helzt í hendur við efni tilrauna. Fyrir tilraunirn- ar var dreift til stúdenta frœðileg- um upplýsingum um þœr, tilgang og teoriu, og til þess œtlast að st.údentar kynntu sér þetta áður. Auk þess voru haldin nokkur seminör, þar sem námsefnið var rœtt. Eins og á öðrum námskeið- um var kunnátta manna athuguð reglulega með skyndiprófum, sem voru hluti af árseinkunn ásamt til- raununum. 4. Önn: Fysioloifi, meilisinsh f ijsih, medisinsh sifhhóloiji 1 medisinski fysik var farið í grunninn að eðlisfrœði, elektró- leiðni, rtg.absorption og diffrak- tion, inlerferens, diffraktion og diffraktion í optiska kerfinu, os- cilloskóp o. fl. o. fl. Þetta var tek- ið fyrir á tœpum mánuði og lauk með prófi. Fysilógian var nœst á dagskrá, og lienni var lokið á tæpum 4 mánuðum. Fyrirlestrar voru dag- lega 2-4 klst. auk demonstrasjóna og tilrauna, sem yfirleitt voru ein í viku og stóðu heilan dag.. Þess- ar tilraunir voru B. Þ., Ekg, önd- un, spirometri o. fl. Þessar tilraun- læknaneminn 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.