Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 27

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 27
J3að liggur í augum uppi, að fyrir það fé, sem sjúkradeildum er úthlutað, er varla hægt að gefa fólkinu sæmilega að éta, hvað þá veita því þokkalega læknis- hjálp. Það virðist ekki skipta máli, hversu miklir vinir gamla fólks- lns stjórna heilbrigðismálum, allir þurfa að spara á því. Annað dæmi um svona sparnað er það, að eins og kunnugt er, er nu farið að vinna að því að gera við mjaðmarliði og ýmsa ortoped- lska sjúkdóma. Þetta getur spar- að eldra fólki mikil óþægindi og andvökur, en hver aðgerð kostar vart undir 100.000 kr. Sá sem fann upp það snjallræði að láta heilu og hálfu gangana á Land- sPitalanum standa auða árum saman, en láta sjúklingana dúsa a margra ára löngum biðlistanum, kann sparar ríkinu vafalaust 30 uailljónir árlega, og gamla fólkið, það fer ekkert að skipta um flokk, eftir því, hvernig því líður í tujöðminni. Það er alveg sama, kvernig farið er með gamla fólkið, það segir aldrei neitt. Fyrirhugað elliheimili í Hajnarjirði. IIvar á tjainla fólhiií að húa? Hlutverk gamla fólksins hefur breytzt. Aður fyrr gengdi það nauðsynlegu hlutverki á stórum sveitaheimilum, þar sem hver og einn varð að leggja sitt lóð á vogarskálina, til að halda býlinu gangandi. Þá vann fólk eins og kraftarnir leyfðu, og er þeir voru þrotnir þótti aðstandendum sjálf- sagt að hlynna að gamla fólkinu eftir föngum. Um annað var held- ur ekki að ræða. Nú á dögum er gamla fólkið eins konar offramleiðsla, sem allir vilja losna við. Yinnukrafur þess er lítt nýttur, að minnsta kosti ekki eins og hægt væri. Á sumum heimilum býr gamla fólkið hjá börnum sínum í mismunandi sátt og samlyndi, aðrir senda foreldra sína og aldraða aðstandendur á elliheimili í mismunandi sátt og samlyndi og þar er fólkið geymt og gleymist mismunandi mikið. Sumir eiga enga að og eiga ekkert og enga valkosti. Á elliheimilum er þröngt og að- búnaður misjafn. Þar er mikill skortur á plássum og mikið tal- að um þörfina á auknu elliheimila- rými fyrir gamla fólkið. Nú á að fara að byggja nýtt DAS elliheim- ili í Hafnarfirði með 240 plássum. Ekki er að efa þann góða vilja, sem liggur á bak við þetta. En eru elliheimilin í raun og veru svona eftirsóknarverðar stofnanir fyrir gamla fólkið og aðstandendur þess. Fólk sem er algjörlega ó- sjálfbjarga þarf náttúrlega að vera á hjúkrunarheimilum. En meiri hluti gamla fólksins er vel sjálf- bjarga, enda þótt ýmsir kvillar hrjái það. Félagslegar athuganir hafa sýnt, að ghettómyndanir hafa óhagstæð áhrif á lífshætti íbúanna. Gildir einu, hvort um er að ræða elli- heimili, harnaheimili, garða náms- manna eða kjarnafjölskylduhlokk- ir. í 5. hefti Samvinnunnar 1973 er grein eftir Olaf Hauk Símonar- son um tillögur að nýju sambýlis- formi, sem sprottnar eru upp í Danmörku. Leitað er að einhverju, sem geti brúað bilið milli kjarna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.