Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 5

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 5
lÆKMBíEMmN Hitnefnd Ottarr Guðmundsson ritstjóri °g ábm., s. 10546. Helgi Kristbjarnarson, s. 13495. Anna Björg Halldórsdóttir, s. 50753. Vésteinn jónsson, s. 50432. Einar Brekkan, s. 17592. (Ennþá vantar ritnefndarmenn fyrsta og öðru ári). ^iúrmúl tmnast •Jónas Franklín, s. 14809. ®**ei fing Sigurjón Sigurðsson, s. 43019. ^u9lýsinyar Jón Bjarni Þorsteinsson, s- 85404. Prentun Erentsmiðj an Hólar. Spjall Þetta er fjórða og síðasta blað þessarar ritnefndar. Miklar breytingar hafa orðið á blaðinu og sýnist sitt hverjum um þœr. Ymsir hafa orðið til að hrósa blaðinu og þeirri stefnu sem fylgt hefur verið, en aðrir skamm- að okkur blóðugum skömmum eins og gengur. Illa hefur gengið að fá læknanema til að skrifa í blaðið enda hefur áhugaleysi þeirra um félagsmál almennt alltaf verið stœrstur höfuðverkur félagsmálaskúma í deildinni. Við tókum í upphafi ákveðna afstöðu til ýmissa þjóðfélagsmála sem við kynntum og skrifuðum um. Sú stefna hafði áður lítt átt uppá pallborðið hjá ritnefnd- um, enda hafði stefnan áður verið „fagleg og ópólit- ísk“. Þetta hefur mjög verið gagnrýnt af sumum og þótt undarlegt megi virðast miklu frekar af læknanemum en læknum. Þeir síðarnefndu hafa nefnilega tekið breyt- ingunum miklum mun betur en læknanemar. Það er á valdi næstu ritnefnda að ákveða um fram- haldið. Blað sem þetta hlýtur alltaf að mótast af áhuga og orku þeirra sem að því standa og hversu miklum tíma menn nenna að eyða :í það. Við vonum bara, að nœstu ritnefndir geri sér grein fyrir því sem þær vilja koma í verk áður en lagt er af stað. Að svo mæltu kveðjum við og óskum eftirmönnunum velfarnaðar í starfi og að þeir leggist ekki í depression á ritstjórnar- tímabilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.