Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 59

Læknaneminn - 01.03.1974, Qupperneq 59
Annar þáttur: 1 dag (þ. e. 7. maí, 1973) er í svæfingu gerð laparotomia explorativa cum resectio ileo-terminale et appendectomia en passant. Skáskurður í hægri fossa diaca, kviðarhol opnað. Mikill vökvi í peritoneum, tær gulleitur. I ljós kemur að mjógirni eru þanin, viikvafyllt: og greinileg einkenni eru þar um ileus eða sub ileus. I gegnum botnlangaskurðinn er palperað °g finnst þá fyrir nokkrum hörðum tumorum í hægri iduta abdomens. Skurðurinn er síðan stækkaður lil þess að draga út þarmana, sem eru mjög vökvafylltir, dilateraðir og í ljós kemur við nánari skoðun að ca. 20 cm proximalt við coecum er ca 5x5 cm kringlótt- ur tumormassi sem virðist vera í mjógirni og hefur þessi tumormassi invaginerast í görnin að nokkru leyti. Görnin er mjög hörð og engin leið að draga út invaginatið, allt er orðið fixerað saman og í mes- enterium eru tveir stórir eitlar, annar ca 3x5 cm, hinn aðeins minni og liggja þessir eitlar á því svæði sem drainerast frá intestinal tumornum. Ekki er al- Veg víst hvað um er að ræða, til greina kemur loca- liseraður Crohns, morbus Crohn, með stenosu á görn vegna invaginationar á hinu bólgna sementi og eitlastækkanir úr bólgunni. Einnig gæti verið um cancer í görninni að ræða og að lokum gæti verið uin upprunalega stóran bólginn eitil, sem hefði legið þétt við görnina og invaginerast og fixerast. Hér er ekki um annað að gera en að resisera úr mjógirni °g að resisera ca. 20 cm úr ileum terminali ca. 7-8 cm sitt hvoru megin við tumormassann. Fleygur er tekinn í mesenterium og eitlarnir extirperaðir í heilu lagi. Síðan er gerð anastomosa milli endanna og fæst gott vítt stoma. Rifan í mesenterium síðan saumuð. Ekki er hægt að palpera í gegnum skurð- mn upp í lifrina, en það sem næst til með fingri er ekkert óeðilegt að finna. Distalt við stenosuna er ileum terminale samanfallið og colon ascenden og coecum hægðarlaust og samfallið. Botnlanginn er eðlilegur að sjá, en tekinn en passant. Magálskurði síðan lokað. Postoperativur gangur: Sjúkl. varð ekki um að- gerðina, líðan hans batnaði dag frá degi og sárin gréru pr. primam og meltingarfærin komust í lag og hann var útskrifaður af sjúkrahúsinu hinn 16. maí 1973, til reynslu, m. a. vegna óstjórnlegra leiðinda. Það hafði fengist úrskurður frá Rannsóknarstofnun Háskólans um þennan tumormassa og fer hér lýsing Olafs Bjarnasonar á eftir. Sendur er ca 14 cm langur biti af ileum. Görnin kemur uppklippt. 4,5 cm frá öðrum enda er æxli sem skagar inn í görnina og hefur verið klippt í gegnum mitt æxlið. Það er localiserað andstætt mes- enterium. Hér er um að ræða sepótt æxli, sem skag- ar 2,5 cm inn í görnina og mælist 3,5 cm í þvermál. Það er að sjá sært í toppinn, dökkrauð-blá-brúnleitt að lit. A gegnumskurði er æxlið ljós-grá-gulleitt, það er nokkurn veginn jafn digurt niður úr. 1 mesenter- inu eru tveir æxlishnútar svipaðir á gegnskurði að- alæxlinu, mælist sá stærri 4x3x2,5 cm, en sá minni 2,5x2,1x1,7 cm. Botnlangi mælist 7,5 cm á lengd. Á honum er ekkert sjúklegt að sjá með berum aug- um. Ólafur Bjarnason/gk. Merking: A: Æxli, B: Hnútar úr mesenterium, C: Skurðbrúnir. Smásjárskoðun: Æxli í ileum er greinilegt lymp- hosarcoma. Einnig sést sams konar illkynja æxlis- vöxtur í mesenterial eitlum. Á sneiðum úr botnlanga er ekkert sérstakt að sjá. P. A. D.: Lymphosarcoma ilei et lymphonodi me- senterii. Botnlangi án sjúkl. breytinga. Ólafur Bjarnason, sign. Sjúklingur dó eftir mikil kvalræði haustið 1973, án þess að hafa fengið remissio af lyfjum. When the sureon came to see her on the morning after her operation the young woman asked him somewhat hesitantly how long it would be before she could resume her sex-life. ,,I really haven’t thought about it,“ gulped the stunned surgeon. „You are the first patient who’s asked me that after a ton- sillectomy! “ læknaneminn 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.