Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 66

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 66
Friðrik P. Jónsson Brynjólfur A. Mogensen Stefán J. Hreiðarsson Kristján Arinbjarnarson Sturla Stefánsson Hví ekki? Framh. aj bls. 7 enskröfur, sem tíðkast þegar veitt er í slíkar stöður. Eg vil benda á nokkur atriði, sem tillit er tekið til við veilingu slíkra embœtta: Flokkun skrifa í basic og clinical research. Basic resarch teljast fýsíólógíu- oncollogíurannsóknir. Dæmi um clinical research eru tölfræðilegar greinargerðir fyrir sjúklinga- og með- ferðarseríur. Kröfur eru gerðar um skrif á fleiri sviðum innan sérgreina þeirra. Umsagna er krafist um kennslu- hæfileika þessara manna. Slíkar kröfur um vísinda- lega vinnu tryggja mikið aktífitet umsækjanda. Norðmenn eru ekki einir um slíkar ráðstafanir og er mér kunnugt um, að í Bern situr sænskur prófessor í Kírúrgí. Otal önnur dæmi eru sjálfsagt til, enda er slíkt, gagnstætt eðli okkar Islendinga, engin skömm. Eg tek það fram, að ég er ekki að mæla með þvi, að kennarar við deildina verði allir erlendir. Margir íslendingar eru sjálfsagt vel hæfir til að gegna próf- essorsembætti, en sú staða mun koma upp sérstaklega þegar prófessorum fjölgar, að ekki sé á ákveðnum tíma til hæfur innlendur maður í embætti, sem auglýst er. Hví ekki slá varnagla núna strax og auglýsa is- lenzk prófessorsembætti við læknadeild í erlendum læknablöðum til þess að deildin haldi alþjóðlegum gæðastaðli sínum. Einar Brekkan. 48 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.