Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1974, Page 66

Læknaneminn - 01.03.1974, Page 66
Friðrik P. Jónsson Brynjólfur A. Mogensen Stefán J. Hreiðarsson Kristján Arinbjarnarson Sturla Stefánsson Hví ekki? Framh. aj bls. 7 enskröfur, sem tíðkast þegar veitt er í slíkar stöður. Eg vil benda á nokkur atriði, sem tillit er tekið til við veilingu slíkra embœtta: Flokkun skrifa í basic og clinical research. Basic resarch teljast fýsíólógíu- oncollogíurannsóknir. Dæmi um clinical research eru tölfræðilegar greinargerðir fyrir sjúklinga- og með- ferðarseríur. Kröfur eru gerðar um skrif á fleiri sviðum innan sérgreina þeirra. Umsagna er krafist um kennslu- hæfileika þessara manna. Slíkar kröfur um vísinda- lega vinnu tryggja mikið aktífitet umsækjanda. Norðmenn eru ekki einir um slíkar ráðstafanir og er mér kunnugt um, að í Bern situr sænskur prófessor í Kírúrgí. Otal önnur dæmi eru sjálfsagt til, enda er slíkt, gagnstætt eðli okkar Islendinga, engin skömm. Eg tek það fram, að ég er ekki að mæla með þvi, að kennarar við deildina verði allir erlendir. Margir íslendingar eru sjálfsagt vel hæfir til að gegna próf- essorsembætti, en sú staða mun koma upp sérstaklega þegar prófessorum fjölgar, að ekki sé á ákveðnum tíma til hæfur innlendur maður í embætti, sem auglýst er. Hví ekki slá varnagla núna strax og auglýsa is- lenzk prófessorsembætti við læknadeild í erlendum læknablöðum til þess að deildin haldi alþjóðlegum gæðastaðli sínum. Einar Brekkan. 48 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.