Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 54

Læknaneminn - 01.03.1974, Blaðsíða 54
leyti vegna fátæktar, óhreinlætis, fáfræði og ríkjandi þjóðskipulags. Til þess aS skilja þessi vandamál, átti sem sé aS ferSast alla leiS hingaS til Islands og skoSa heilbrigSiskerfi, þar sem bruSlaS er stjórn- laust meS þá peninga, sem til eru, sbr. 3 spítalar í harSri gæSasamkeppni á sömu sviSum á 100.000 manna svæSi. Þetta sjónarmiS féllust þeir federa- sjónarspekúlantar á, þó meS semingi væri, og vildu fjalla um vandamál heilbrigSisstéttanna og samstarf þeirra á ráSstefnu hér á íslandi um leið og þeir kynntu sér heilbrigSiskerfiS hér. Þegar ég var spurSur aS því, hvort F. L. mundi vilja taka þátt í framkvæmd ráSstefnu sem þessari gat ég reyndar engu svaraS. Slíkt hlýtur aS vera mál næstu stjórnar F. L. og hvernig henni tekst aS virkja takmarkaSan áhuga læknanema í félagsmálum. Var umræSunni um mál þetta slitiS meS þeim oi'Sum, aS viS Jóhann skyldum kynna okkur, hvernig land- iS lægi hérlendis m. 1.1. þessa ráSstefnuhalds, en þeir hinir myndu ræSa viS okkur síSar. ÞaS hlýtur því aS verSa eitt fyrsta verkefni næstu stjórnar F.I., aS ákveSa, hvort hún vill taka þátt í ráSstefnu sem þessari, meS þeirri fyrirhöfn sem henni fylgir. Reyndar tel ég aS allt of lítill tími sé til stefnu, og auk þess séu allar hugmyndir heldur í lausu lofti. Federasjónin ræddi síSan önnur mál. Reyndar tel ég þaS orSiS tímabært, aS einhver aSili geri ná- kvæma grein fyrir þátttöku íslendinga í þessari fed- erasjón, hvaS greitt sé til hennar og hvaS fáist í staS- inn og hver árangur hafi orSiS af starfi hennar. ÞaS ættu aS vera hæg heimatökin, því aS nokkrir stúd- entar hafa m. a. tekiS þátt í „starfi“ hennar, og ættu þeir aS gefa skýrslu um störf sín og federasjónarinn- ar hér í blaSinu. Þáttur Gizurar 1 þeirri grúppu, sem undirritaSur lenti í, var fram- haldsmenntun rædd frá mjög almennu sjónarhorni. Kom einkum til umræSu sú grundvallarmenntun, sem sérfræSingar ættu aS hafa og hvernig ætti aS nálgast hana. Var í því skyni lekinn sjúklingur, sem læknir kæmi aS meSvitundarlausum. Fyrst var rætt um hvernig bregSast ætti viS, en síSan hvernig best væri aS tileinka sér þá þekkingu, sem til þyrfti. UrSu menn ásáttir um aS eSliIegastur gangur mála væri í fyrsta lagi aS halda loftvegum opnum, huga aS lífs- merkjum (húSlit, pupillureaksjón o. s. frv.). SíSan koma sérstakar rannsóknir s. s. blóSrannsóknir, ne- urológískar rannsóknir o. s. frv. Til þess aS svara þeirri spurningu, hvernig best væri aS sérfræSingar tileinkuSu sér þessi vinnubrögS, var notuS aSferS, sem Gunnar nokkur Ström frá SvíþjóS kynnti a þinginu. Fólst hún í því aS skipta náminu í tvennt, þ. e. teoretískan hluta og praktískan hluta. ASferSir til aS nálgast teoríu voru einkum tvenns konar þ. e. bækur og myndasýningar og fyrirlestrar. ASferSin til aS praktíska hlutans lægi f. o. f. í sjúklingnum sjálfum og hins vegar í brúSum og kennslugögnum. Var hverri aSferS síSan gefiS stig frá 0 upp í 4. La á þennan háll fyrir niSurstaSa grúppunnar hvernig komast ætti aS diagósu. ASrar grúppur sinntu meira sérvandamálum skurSlækninga. Fyrir ráSstefnuna höfSu læknasamtök NorSur- landanna dreift fjölrituSum pésum um séríræSings- menntun í kírúrgí í þessum löndum. Pésar þessir munu liggja á herbergi félags læknanema fyrir þa sem hafa áhuga. ÞaS kom skýrt fram af þessum áformum, aS menn vilja skipuleggja þessa menntun betur en veriS hefur , setja upp ákveSin kennslupro- gröm viS sem allra flesta spítala, og hækka standard- inn á þeirri menntun, sem boSiS er upp á. Lokaorð um ráðstefnuna RáSstefnunni tókst aS vísu ekki aS leysa nem vandamál eSa koma sér niSur á fastan standard meS framhaldsmenntun, en hún varS til þess, aS menn gera sér væntanlega betri grein fyrir, hvar skórinn kreppir aS og hver verSa viSfangsefni framtíSarinn- ar. Athufiasemd AS gefnu tilefni skal tekiS fram, aS myndin á bls. 4 í 2. tbl. er ekki af neinum þeim, sem rætt var viS í greininni. Myndin var aSeins sett þarna sem dekor- ation án þess aS hún höfSi sérstaklega til efnis grein- arinnar. 40 LÆKNA.NEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.