Læknaneminn - 01.10.1975, Page 18
Eftir skurðaðgerðir, slysasár og bruna verður
sökkaukning í réttu hlutfalli við vefjaröskunina, sem
orðið hefur. Mest er sökkið fyrstu 4 dagana, allt að
100 mm/klst., við stórt trauma, en fer síðan niður
í eðlilegt gildi eftir 1-3 vikur.
Ekki hefur verið farið nákvæmlega út í, hvenær
eðlilegt gildi fáist á ný við hina ýmsu sjúkdóma, nái
sjúklingar bata. I flestum tilfellum verður það innan
12 vikna, en getur orðið eftir u. þ. b. hálft ár.
Samantekt
Sökk er einföld, en þörf rannsókn, sem — í 1. lagi
gefur vísbendingu um sjúklegt ástand, en ekki ná-
kvæma sjúkdómsgreiningu, — í 2. lagi, ásamt með
öðrum rannsóknum, rennir stoðum undir nákvæmari
greiningu ýmissa sjúkdóma, — í 3. lagi brúka má í
þeim tilgangi að fylgjast með heilsufari og þá sér-
staklega virkni margra bandvefssjúkdóma. - Flestum
bandvefssjúkdómum fylgir aukið sökk í virkum fasa.
Gerlasýkingar valda auknu sökki, en veirusýkingar
ekki. Fleiri tegundum krankleika fylgir sökkaukning,
sem erfitt reynist að flokka undir einn og sama
hatt. Ytra álagi á vefi líkamans, svo sem skurðað-
gerðum og slysum, fylgir skammvinn aukning sökks.
Ymiss blóðmein hafa villandi áhrif á mælinguna.
Sökknormalgildi eru hærri í öldnum en ungum; á
það sérstaklega við um konur.
HEIMILDIR:
(1) André D. Lascari D.M. The erythrocyte sedimentation
rate. Ped. Clin. of N. Am. 19:1113-21, Nov 72. - Rev. í
greinar (1—a) & (1-b).
(1-a) R. Fáhraeus. Acta med. scand. 55:1, 1921.
(1—b) A. Westergren. Acta med. scand. 54:247, 1921.
(2) G. Ruhenstroth-Bauer M. D. Mechanishm and signi-
ficance of E.S.R. Brit. Med. J. 2:1804-1806, 1961. - Rev.
í grein (2-a).
(2-a) G. R-Bauer et al. Dtsch. Med. Wschr. 85:808, 1960.
(3) .1. B. Dawson BM-MRCP Ed. The E.S.R. in a new dress.
Brit. Med. J. 1:1697-1704, 1960.
(4) International Comm. for Standard. in Hematology. Re-
ference method for the E.S.R. - Test on human blood.
Scand. J. Hæmatol. 10:319-320, 1973.
(5) Dav. Dav., Nikul. Sigf., Ottó Björnss., Ól. Ól. og Þorst.
Þorst. Sökk ísl. karla 34—61 árs. LæknablaðiS 3:79-88,
1971.
(6) L. E. Böttiger M. D. og C. A. Svendberg. Normal E.S.R.
and age. Brit. Med. J. 2:85-87, 1967.
Slitrur úr Sullasögu ...
Framhald af hls. 12.
Other measures brought about by a change in
farming methods and which have been of paramount
importance in breaking the life cycle of the parasite:
1) The discontinuance of the habit of separaling the
ewes from the lambs and keeping the ewes on the
farm for milking; now all sheep graze on the wild
pastures in the interior mountainous regions
during the summer.
2) Formerly the sheep were slaughtered on the
farms, now all the sheep are slaughtered in
slaughterhouses where dogs have no access to
diseased entrails.
Now the hydatide disease in Iceland may be con-
sidered extinct.
RIT:
1) Vald. Rasmussen: Bidrag til Kundskaben om Echino-
coccernes Udvikling hos Mennet. Kbh. 1886.
2) Rudolf Leuckart: Die menschlichen Parasiten, bls. 859.
3) Guðmundur Magnússon: Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar
á íslandi. Reykjavík 1913.
Leipzig und Heidelberg 1876.
4) Sveinn Pálsson: Registr yfir íslensk siukdóma nöfn. Rit
þess konunglega Islenska Lærdóms-Lista Félags. 9-10
Bd. Kbh. 1790.
5) Jón Pétursson: Lækningabók fyrir almúga. Kaupmanna-
höfn 1834,
6) P. A. Schleisner: Island undersögt fra et lægeviden-
skabeligt synspunkt. Kbh. 1849.
7) Max Neuburger und Julius Pagel: Handbuch der Ge-
schichte der Medizin. II. Bd. bls. 660. Jena 1903.
8) H. Krabbe: Helminthologiske Undersögelser i Danmark
og paa Island. Kbh. 1865.
9) Jónas Jónassen: Ekinokoksygdommen belyst ved is-
landske Lægers Erfaring. Kbh. 1882.
10) Benedikt Tómasson: Skýrslur um heilbrigði manna á
íslandi árin 1881-1890. Reykjavík 1965.
11) Jón Finsen: Iagttagelser angaaende Sygdomsforholdene
i Island. Kbh. 1874.
12) Arthur Leared: Þjóðólfur 15. árg. 8-9 tbl. 1862.
13) Níels Dungal: Eradication of Hydatid Disease in Ice-
land. New Zealand Medical Journal. Vol. LVI. No. 313,
bls. 212-222; 1957.
14) Læknablaðið 10. árg. 1924, bls. 64.
15) Læknablaðið 10. árg. 1924, bls. 144.
16) Matthías Einarsson: Hvernig fær fólk sullaveiki? Lbl.
11. árg., 89-100; 1925.
17) Bjarni Jónsson: Síðasti sullurinn? Lbl. 46. árg. bls. 1-
13; 1962.
16
LÆKNANEMINN